Skráningarfærsla handrits

AM 119 a 8vo

Saga Manuscript ; Iceland, 1600-1699

Athugasemd
Originally part of a larger codex also containing AM 109 a III 8vo, AM 118 a 8vo and AM 588 p 4to.

Innihald

1 (1r-46r)
Elis saga ok Rósamundu
Titill í handriti

Eles Saga

Upphaf

Heijred Hosker menn | fægra fræsgn af eynum dyr|dlegumm og heidarlegum hertugæ

Niðurlag

þad | ueite os Jhesus Christus án enda | og lte oss alla þangat venda Amen

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
2 (46r-80r)
Gibbons saga
Titill í handriti

Hier eptir ʙiriast sagan | af Gybbon

Upphaf

Vilhialmur hefur kongur heitid

Niðurlag

styrdi Synum Rykium medmd og æru | og lykir hier þetta æfintyr Fynis

Notaskrá

Page, Gibbons saga Ed. D

Athugasemd

The original rubric and the text on fol. 46v have been obliterated, and a blank leaf and fol. 47 have been added later; the obliterated text has later been copied on fol. 47v by one of Árni Magnússon's scribes.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (80v)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Sagann af Sigurde főt og Asmund huna konge

Upphaf

ÞAd er uhഀf einrar lÿtellrar | sogu þerre er skrifad fanzt á steynuegnum | J kolne

Niðurlag

med xiiij skip og dreka hid | xv

Athugasemd

Beginning only, crossed out. The rest of the story is now in AM 118 a 8vo.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
4 (81r-100v)
Partalopa saga
Titill í handriti

Partalopa Saga byriast her.

Upphaf

Svo er sagt ad firir Miklagarde | ried sa keisare er Saragus | hiet, hans dotter het Mar-|moria

Niðurlag

og morgum odrum storlaundum og lykur So Sogu | fratal og giefe gud oss goda daga firir vtan enda Amen

Notaskrá

Andersen, Partalopa Saga s. 102-126 Ed. A5

Athugasemd

Beginning written by Árni Magnússon. The original beginning, now obliterated, is found in AM 109 a III 8vo.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (100v)
Victors saga ok Blávus
Titill í handriti

Sagann Af Blaus og Wicthor

Upphaf

Marga merkelega hlute Heijrdum uier Sagda | af heidarlegum herra Hacone Magnus Syne

Niðurlag

og allt RykiSinz Räd J fracklandi | var med dyrum

Athugasemd

Beginning only, crossed out. The rest of the story is now in AM 118 a 8vo.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (102r-125v)
Konráðs saga keisarasonar
Upphaf

hann var nær allra manna giorfelegastur ognStur

Niðurlag

Sydann | og prydde þe nann RauSnSamasta kong þessvm | ordum og er nu hier lokid þessare frasogn

Notaskrá

Gunnlaugur Þórðarson, Konráðs saga keisarasonar Ed. E

Zitzelsberger, Konráðs saga keisarasonar s. 119:17-123 Bottom text. Fols 124v:13-125v s. 125-127 Ed. b

Athugasemd

The original beginning, crossed out and now in AM 118 a 8vo, was copied by Árni Magnússon on an inserted leaf, now fol. 101v.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (125v)
Hjálmþérs saga ok Ölvers
Titill í handriti

Sᴀgann af Hɪᴀlmpter og Olver

Upphaf

Þesse Sᴀga Biriᴀst af eÿnum | Agiætum kongi er Jnge hiet

Niðurlag

er herRaudur hiet hann kvnne | allar lijstir

Athugasemd

Beginning only, crossed out. The rest of the story is now in AM 109 a III 8vo.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper.

Blaðfjöldi
120+6. Fols 47r, 68v, 69v, 82r-v, 100r and the inserted leaf between fols 46 and 47 are blank. The bottom halves of fols 54v, 69r and 81v are blank. 158 mm x 102 mm.
Tölusetning blaða

The various items are individually foliated in the top left-hand cornes. A consecutive foliation 1-125 occur in the bottom right hand corners, ignoring an inserted leaf between fols 46 and 47.

Kveraskipan

There are catchwords on the verso-sides.

Umbrot

Written in one column with 21 to 31 lines per page.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

On fol. 47v Árni Magnússon copied the beginning of Gibbons saga, on fol. 81r-v the beginning of Partalopa saga and on fol. 101 a v the beginning of Konráðs saga keisarasonar. On fol. 68r is written: Þeßa Bők Olfur Jons | son huoria hann hefur silfur | samann skrifad | Olafur Jons son | med Annars hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni

The manuscript was written in Iceland in the seventeenth century. It was originally part of a larger codex also containing AM 109 a III 8vo, AM 118 a 8vo and AM 588 p 4to.

Ferill

Fols 16-23 once were part of AM 146 a 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Catalogued 25. ágúst 2008 by Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: , Gibbons saga
Ritstjóri / Útgefandi: Page, R. I.
Umfang: II
Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: XXVIII
Titill: Elis saga ok Rosamundu
Ritstjóri / Útgefandi: Kölbing, Eugen
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
Ritstjóri / Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson
Titill: Konráðs saga keisarasonar
Ritstjóri / Útgefandi: Zitzelsberger, Otto J.
Titill: Viktors saga ok Blávus, Riddarasögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn