Skráningarfærsla handrits

Rask 35

Sagahåndskrift ; Island, 1700-1799

Innihald

1 (1r-24r)
Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Sagann Af Eigle Einhenndta

Upphaf

Hertriggur Hefur Kongur Heitid Hann | Reide firer Austur

Niðurlag

og hefur Sydann Einginn hlutur | fundest af henne og n-|gu þvy sem A Var | Lukumm Vier so = | þeýare Sßgu

Tungumál textans
íslenska
2 (25r-32r)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Sagann Af Illuga | Grijdar fostra

Upphaf

Kongur Sa Ried Fyrer Dán|mórk Er Hringur hiet

Niðurlag

Enn Eftter Andlat | Hilldar giórdest Jlluge fostbróde = | Gnodar Asmundar og lukum | Vier so Sógu þtte af Jll-|aúga Grijdar fostra

Tungumál textans
íslenska
3 (32v-37r)
Hálfdanar þáttr svarta ok Haralds hárfagra
Titill í handriti

Sgu Þattur Af Halda-|ne Konge Hinumm Suarta og Upp -|Wexte Harallds Harfagra sem kalladur Var Dőfra fostri

Upphaf

Haʟᴅan Hefur Kongur Heited | og kalladur hinn Suarte

Niðurlag

og hafde ij óllúmm Sigur | og Endumm Vier so þennann þatt med so | ornu ordnu Nidur læge

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
4 (38r-65r)
Victors saga ok Blávus
Titill í handriti

Hier Birast Sagann af | Wictor oc Blaús

Upphaf

Ie Capitule | Marga merkelega Hlute Heir-|dumm Vier Sagda af Herra Hakone nor-|egs Konge Magnus sine

Niðurlag

og er Mykel Saga af þeim | og þeirra frægdar Virkumm | og Endast hier þeße saga | Af Wictor og Blaús

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (66r-94r)
Jarlmanns saga ok Hermanns
Titill í handriti

Hier Biriast Jallmanns | Saga

Upphaf

Capitule I | Meijstarinn WirgeLyús | hefur Samsett Mórg fræde ÿ bok þeirre | er Saxa fræde heiter,

Niðurlag

Huor þeir æfe lok Vrdú og Endast hier þesse þeirra | Saga med so ordnu Nidur læge

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (94r-108v)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

Sagann af WLfe Ugga sÿne og Ariús

Upphaf

Wgge hefur Kongur heited er Riede fyrer Nordman -|dia hann Var kongadur kvongadur

Niðurlag

skilldú þeir fostbrædur alldri Sina Vin|attú og lykur so Sógú þessare med so ordnu | nidur læge

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (109r-121v)
Þorsteins þáttr bæjarmagns
Titill í handriti

Hier Bijriar Sógu Þatt fra | Þorsteine Bæar Magn

Upphaf

Capitule Ie | J Þann Tyma sem Hkon Jall Sigurdar-|Son Riede firer Noreige biő s bonde ý Ga-|ular Dal er Brijnjolfur hiet

Niðurlag

og Lyukumm Vier so ad Seigia af Thorsteijne Bæarbarn | og hanz afrecks Werkúmm og Sogú þætte

Tungumál textans
íslenska
8 (122r-140v)
Bærings saga
Titill í handriti

Hier Biriar Sgu Af | Bæring fgra,

Upphaf

I Capitule | SO ER SKRIFAD Ad | A Dógum Alexander Pfa Riede firer | Sax Lande Hertőge S er Bæring Hiet,

Niðurlag

og Andadest ij godre | Elle og lykur so þeßare sgu, ad so ordnu Nidur | læge, af Bæring fagra

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (141r-167v)
Fertrams saga ok Platos
Titill í handriti

Hijer Biriast Sagann | af Fertram og Pl

Upphaf

Artús Hiet Kongúr Mektúgur | og storaudugúr hann stiornade hinú | goda fraklande

Niðurlag

stiornudu Aller þeßer | hofdijngiar til dauda dags, og Endar so þeßa | Fertrams Sogu | ZELOS [?]

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
10 (168r-230v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

Hier Biriar Sgu af Hrolfe | Sturlaugs Syne

Upphaf

Hreggvidur Er Kongur Nefndur hann atte | ad Rada firer Holmgarda Ryke

Niðurlag

hinn Mikle = Grynu Grymu Madur Rak flottann Sem fir Var | fra Sagt og Snere So Aftur til Valsins

11 (231r-237v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Hier Biriar Sagann af Drauma | Jöne

Upphaf

I Capitule | Heindrik er nefndur Jarl og Sat ÿ Sax|lände

Niðurlag

Enn Jon stirde Synu Ryke med Sæmd og soma | og lÿkur so þeßum Sógu þætte af drauma Jone | Ender

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
i+237+i. Bl. 37v og 65v er blanke, bl. 24v og 141 var opr. blanke. 213 mm x 168 mm.
Tölusetning blaða

Folieret med blyant yderst i nederste hjørne på hver tiende side og i slutningen af hver saga, samt på bl. 207 og 211. Ukorrekt paginering på hver tiende side (starter på bl. 31) der senere er blevet rettet.

Kveraskipan

Kustoder på hver side.

Umbrot

Teksten er enspaltet med 17-28 linjer pr. side. Rubrikken og den første linje af sagaen på bl. 25r er skrevet med rødt blæk.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 24r indeholder dateringen: 21. febrúar 1743 . På bl. 24v er der påtegnet forskellige navne: Einar Magnus Son, Bæring Biarnar Son, Jon Haldors og Gudmundur | Jons Syne, og sætningen Ærupriddum vegum manne. På bl. 65r er navnene Jon Haldorsson og Bæring Biarna son overstreget. På bl. 141v er der skrevet: þa bok a Jon Haldors Son | Virduglugum heidurs manne, Vid for neme | Herra Gull smids, Jone Sygurd Sin Voge og Hiol. I nederste margen på bl. 237v står der: bæring Biarnason ad Hofi [?]

Band

Bindet er fra ca. 1880-1920.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrevet i Island i 1700-tallet. Datering på bl. 24r: 1743.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Katalogiseret 18. mars 2008 af Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn