Skráningarfærsla handrits

Rask 31

Sagahåndskrift ; Island, 1700-1799

Innihald

1 (2r-15v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Her Hefzt Saga | Gull Þoriss

Upphaf

Hallstein Son Þorolfs møstra SkeGia nam allann Þorska|fiørð fyrir verstan,

Niðurlag

ofan í einn mikinn foss, æn Þorir kastar eptir honum.

Tungumál textans
íslenska
2 (15v-21r)
Færeyinga saga
Titill í handriti

Hier Hefur af Seigia fr Hefndum Epter | Sigmund Brestis Son Oc Þorir Brodur Hanns.

Upphaf

Eptir vijg Karls Mærska, oc averka vid Budarmann Gilla lógmannz | voru þeir brott reknir

Niðurlag

oc er hier ei getit at meiri afdrif | hafi ordit Sigmundar BrestisSunar edr afkqvæmis hans.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (21r-25r)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Grænlendinga Þttur

Upphaf

Socki hiet madur oc var Þoris Sun, hann beo i Bratta hlỹd | Grænlandi,

Niðurlag

enn þeir Hermadur como til Islans til ætt Iarda Sinna. | Og lykur þar þessari Sógu.

Tungumál textans
íslenska
4 (25r-35v)
Áns saga bogsvegis
Titill í handriti

Hier Biriar Søguna af | Aan Bogsveiger

Upphaf

Cap I | J þann Tijma er Filkiskongar voru i Norvegi hofst þessi Saga,

Niðurlag

fadir Sigurdar Bidaskalla agiætz manns i Norvege og lijkur hier vid | Sgu Aans Bogsveigers

Tungumál textans
íslenska
5 (35v-46v)
Yngvars saga víðförla
Titill í handriti

Sagann af | JNGVARE EymuNdaR SYNE

Upphaf

Cap Ite | Eyrekur hefur kongur heitid er rede fyrir Svijþiödu,

Niðurlag

enn hann hafde heirt sega hina fyrre frændur sijna | Lijkur so þeßare Søgu.

Tungumál textans
íslenska
6 (46v-50r)
Æfintýr af Perus meistara
Titill í handriti

ÆfenTyr af Meystara Perus

Upphaf

Cap Ie. | Brædur IJ voru Sudur i lóndum oc høfdu nijteknir vid fødurleifd sinne,

Niðurlag

þ | hann m sem hann vill, og lijkur so hier af ad sega.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (50v-64r)
Clarus saga
Titill í handriti

Sagann af | CLARUS Keisara Syne Og | Fru SERENA

Upphaf

Cap I | Hier byrir Ein fräsaga sem sagde loftlegrar minningar Ion Halldors | Son Biskup,

Niðurlag

Alexander | hvor seinne Dógum Styrde Fracklande med vegsemd. Og endum | vier nu þessa Sógu af Clarus Keijsara Sÿne | og fru Serena.

Notaskrá

Konráð Gíslason: Fire og Fyrretyve Prøver s. 433-435 Udg. R 31. Uddrag

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (64v-86v)
Apollonius saga
Titill í handriti

Sagann af | APOLLONIO Konge af Tyro

Upphaf

Ite Cap | Fyrir Antiochia red sa Kongur er Antiochus het,

Niðurlag

Dejðu þar sijdan | Bæde hann og hanz Drottning i gődre Elle, og lijkur so þessare | Sógu af Apolloniu Konge

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (86v-118v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

Sagann af | HROLFE Konge KRAKA | Frőda þttur

Vensl

Afskrift af Lbs 2319 4to

Upphaf

Madur er nefndur Halfdan enn ann ar Frode

Niðurlag

og nocurt vopn | hiä, og Endar hier Sogu af Hrőlfe Konge Kraka ocum hanz

Tungumál textans
íslenska
10 (118v-137v)
Sigrgarðs saga frækna
Titill í handriti

Saga af Sigurgarde Frækna og | Valbrande Illa

Upphaf

Cap I | Fyrir Englande red einn giætur Herra er nefndur var Walldemar,

Niðurlag

þő hier sie | ecki fleijra af Skrifad, og Endar hier so þessa Søgu af | Sigurgarde og Valbrande.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
11 (138r-153v)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

Saga af HARALLDE HRINGS BANA

Upphaf

Cap Ie | Hringur het Kongur hann var kai micill,

Niðurlag

hvored vard | kongur i Sted sijns, fődurz, og endar hier Sagan af Har-|allde Hrings bana.

Tungumál textans
íslenska
12 (153v-158r)
Tiódels saga riddara
Titill í handriti

Sagann Af TIODEL Riddara, og | Hanns Svika fullu Kvinnu.

Upphaf

Cap Ite | Fyrir Borg þeirre er Sarie heijtir, red einn giætur Riddare er | Tiodel het,

Niðurlag

og m þar | af Siä Straff Gudz yfir henne. Og endar nu hier med Sóguna af | þeim goda Riddara Tiødel og hans fordædufullu qvinnu | Fantum

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
13 (158v-203v)
Adonias saga
Titill í handriti

Hier Hefur Søgu af | ADDONIO | Syne Marsilii Kongs J Syria.

Upphaf

Cap: I. | Þad hefur verid lesid í fræde bőkumm fyrre alldur manna, | ad eptir Noaflőd skiptu þeir Synir Noa

Niðurlag

og er fr þeim komid mesta | stőrmenni á sturlndumm. | Og liukum vier So Søgu af Addonio.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
14 (204r-226r)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Hier Byriar Søguna af | CONRAD Keÿsara Syne

Vensl

Afskrift af Lbs 998 4to.

Upphaf

Þat er uhaf þessarar fr sógu, ad eirn Keijsare ried fyrir SaX-|landi

Niðurlag

þannig skrifada | einu Stræte. Lijkur hier Søgu af Conrad Keisara Sÿne

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
15 (226v-256v)
Flóvents saga
Titill í handriti

Hier Byriar Søgu af | FLOVENT Fracka Koonge

Upphaf

Cap. I. | Saga þesse er eij af Lokleijsu þessare samansett, sem hÿggnir menn | giǿra sier til gamanz

Niðurlag

þ letu eptir sig eirn Son er kong Dom tők eptir | þ i Fracklande. Og lijkur so Søgunne af | Flovent Fracka Konge.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
16 (257r-304v)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Hier Byriar Søgu af | SIGURDE Þøgla

Upphaf

Cap Io | døgum Arturij kongs hins fræga er rede fyrir Bretlande,

Niðurlag

og let | heita eptir Sigurdi fódur sijnum og Sedentianu Mődur sinne. | Og endum vier so þessa Søgu.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
17 (304v-325r)
Elis saga og Rósamundu
Titill í handriti

Hier Byriar ELIS Søgu

Upphaf

Cap I | Fyrir lande hins Helga Ægidii ried einn Dyrdlegur og Heidarlegur | velchristenn Hertoge, er Iulius het,

Niðurlag

og Deidu i gődre Elle | Sódd af Dógum. Og lijkur hier Søgune af | Elis.

Notaskrá

Kölbing: Elis saga ok Rosamundu s. xvi Kun begyndelsen.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
18 (325v-350v)
Bevers saga
Titill í handriti

Hier Byriar Søgu af Bevus

Upphaf

Cap I | Gudion het einn Rijkur Iall i Englande, hann sat i Borg þeirre er Hamton het

Niðurlag

og yfir allt þad land er fadir hanz hafde tt. | Og lÿkur hier nu Søgu af Bevus og Josevæn

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
i + 349 + ii. Bl. 8v er blank med undtagelse af tre linjer. 200 mm x 152 mm.
Tölusetning blaða

Uregelmæssigt folieret med blyant i nederste ydre hjørne; folieringen starter på det forreste forsatsblad. På bl. 100, 180, 200, 220, 240, 260, 280, 300, 320 og 340 kan man se en ældre foliering med mørkt blæk i bladenes øverste hjørne, yderst.

Kveraskipan

Der er kustoder på de fleste sider på bl. 2r-165r.

Umbrot

Teksten er enspaltet med 26-33 linjer pr. side.

Ástand

Den øverste margen på bl. 2 til 10 er blevet afskåret; derfor et mindre tab af tekst.

Skrifarar og skrift

Skrevet af samme hånd som Rask 32; Rasmus Rask mente, at denne hånd var Ólafur Gíslason.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

På forsatsbladets versoside er der blevet tilføjet en indholdsfortegnelse.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrevet i Island i 1700-tallet.

Ferill

På forsatsbladets rectoside ses navnet B Bogason, som med stor sandsynlighed kan identificeres som Benedikt Bogason. Samtidig står der også på forsatsbladet: Þessa bők hef ek uppbunded ad niju | Jon Jons Son. Asgarde. Nederst på bl. 2r har en: Jóhann Olafsson skrevet sit navn. Skriveren, Ólafur Gíslason, havde en søn, der hed Jóhann, og det er formodentlig ham, der har skrevet sit navn.

Aðföng

Chris Sanders ( Sanders 2001 s. cxxii ) mener, at Rasmus Rask erhvervede håndskriftet i 1815.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Katalogiseret 19. febrúar 2002 af EW-J. Kontrolleret og opdateret 3. mars 2008 af Silvia Hufnagel.
Myndir af handritinu
  • Mikrofilm (originaler), G. neg. 233 fra 1970 (før restaurering)
  • Mikrofilm, TS 238 fra 28. október 1999 (back-up af G. neg. 233)
  • Mikrofilm (arkiv), pos. 549 fra 23. október 1970.
  • Mikrofilm (arkhive), ny arkiv 1024, fra 11. júlí 2007
  • Sort-hvid billeder fra 1. febrúar 1996 (bl. 304v-325r).

Notaskrá

Titill: Opuscula I,
Umfang: XX
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Titill: Clarus saga = Clari fabella
Ritstjóri / Útgefandi: Cederschiöld, Gustaf
Titill: Elis saga ok Rosamundu
Ritstjóri / Útgefandi: Kölbing, Eugen
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Færeyinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 30
Titill: STUAGNL, Yngvars saga víðförla: Jämte ett bihang om Ingvarsinskrifterna
Ritstjóri / Útgefandi: Olson, Emil
Umfang: XXXIX

Lýsigögn