Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Acc. 62

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Mágus saga — Mágus saga Jarls — Bragða-Mágus saga; Danmörk, 1800-1816

Nafn
Schaldemose, Frederik Julius 
Fæddur
1786 
Dáinn
1861 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

„Volsunga Saga“ (1r).

Innihald

1(2r-100v (pp. 1-198))
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Cap: 1.“

Upphaf

Svo hefer byriat eitt æfentijr af einum frægum | ok fiolmennum Fracklands konunge þat segia | sumar bækur at han hafe heitit Jatmundr

Niðurlag

„láte Gud oss ei giallda, sa hinn same Guds son glede oss alla“

Baktitill

„Lykr hier nu Magus sogu“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
2(103r-108v (pp. 1-11))
Hrings saga og SkjaldarSkjöldunga saga
Upphaf

Sogu þessa fann Philippus meistare á einum Steinvegg | i Paris Borg med latinu skrifada og snere henne á Norræ|nu, hún er só látande. Kongur sá rede fyrer Danmörk er Dagur hiet

Niðurlag

„og átte margt ágiætra | Barna með Herþrude og eru hans ættmenn bædi þeir | fyrre og sidare kallader Skiöldungar, og luklta hier þesse| Saga.“

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Papir.
Blaðfjöldi
108. 208 mm x 164 mm.
Umbrot
175 mm x 130 mm.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Den danske beskrivelse er under udarbejdelse.

Nærværende håndskriftbeskrivelsen er lavet på basis af den engelske beskrivelse. For yderligere oplysninger se den engelske beskrivelse: https://handrit.is/manuscript/view/en/Acc-0062.

« »