Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Acc. 56

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Postula sögur; Ísland, 1700-1799

Titilsíða

Her Hefiaz X Saug|ar | af Þeim Enom | Hæilaugo Guds | Postolom oc Pinslar vatt|om | Saman skrifaðar af sannferðogom Hist|oriuskriforom. þeim til Fródleics oc | nytsemðar er pilíct ydka | vilia (1r)

Innihald

1(2r-19v)
Péturs saga postula
Titill í handriti

„Sagan Af Enom | Heilaga Petre | Postula. | J. Capitule“

Upphaf

Petur Postule høfdinge Annara Postula oc | Andreas broder hanns voru Johannes synir | bádir

Niðurlag

„oc uppreisn eylífs lóifs fyrir drottenn varn Jehsum Kristum. Amen“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
2(19v-30v)
Jóns saga postula
Titill í handriti

„Her Hefr Saugona | af | heilaga Joanne Postola | J. Capitule“

Upphaf

Jóhannes Postole com snemma til fylgdar m drottne vorom Jehsu | Kristo, var bróðir Jacobí

Niðurlag

„at laða oss til eylifra samvista v siálfom ser oc aulom hanns laugom mon|om. per omnia Secula Seculorum. Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
3(31r-34r)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

„Her Hefr Upp Jacobs | Saga Postola Þess er var | Johannis Evangelista Bróðir. | J Cap“

Upphaf

J dag hauldom ver Messodag Jacobí Postola, Bróðr | Jóhannis, í þá minning

Niðurlag

„at ver verða megom m þeim luttacarar eylífrar í himinriks sælo án | enda. Amen. AAmen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
4(34r-38r)
Barthólómeus saga postula
Titill í handriti

„Her Byriar Saugona af | Bartolomeo Postola | J Cap“

Upphaf

Messodag haulldom ver í dag Sancte Bartolomeí Postola í | minning þeirar pínslar

Niðurlag

„oc verða þar alscyns iarte|gnir at hanns helgom dómi allt til þessa dags“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
5(38v-44r)
Tómas saga postula
Titill í handriti

„Sagan Af Enom Hæi|laga Thómase Postola | J Cap“

Upphaf

Thómas postole sá er auðro nafne var callaðr dídý|mus, hann com til borgar

Niðurlag

„m postola drottenns Jehsu Kristi | þess er lifir oc rícir um alldir allda Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
6(44r-48r)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Titill í handriti

„Saga Simonis oc Jude | J Cap“

Upphaf

Þá er helgir Postolar drottenns Símon oc Júdas como á Sp|ánland, þá for á móti þeim Jarl sá er het Varardag

Niðurlag

„sun hans drottenn vorn Jehsum Kristum oc | á helgan anda huggara vorn. þeim sé dýrð um údauðlegar alldir allda | Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
7(48v-58v)
Andréas saga postula
Titill í handriti

„Her Hefz Upp Sagan Af | Enom Heilaga Andrese Postola | J Capítule“

Upphaf

A Jórsala lande í þorpi þ er Betsaída heitir þat stendr í Galí|lea heraðe, þar føddoz bræður ij. annar er Símon nefndr

Niðurlag

„at liðno þesso lífi, fá eylífa | gleði oc vist í himinriki fyrir drottenn vorn Jesum Kristum. Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
8(58v-62v)
Mattheus saga postula
Titill í handriti

„Nu Hefur at Segia fra | Sancte Matþeo Postola oc | Gudspialamanne | J Cap.“

Upphaf

Tveir fiǫlcunnoger menn voro á Blálandi Saroca oc Arfaxað | í borg þessari er Maddaber heitir

Niðurlag

„hvoriom m Gude fauðr er vegr dýrð á samt he|lgom anda, nú oc um alldir allda. Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
9(62v-65r)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Titill í handriti

„Saga Þeira Tveggia Postola | Jacobs enns Minna oc Phi|lippí.“

Upphaf

Nú er enn scyldt gódir menn at segia nockot fra enom dýrðt Guds manne | þess audrom er sá dagr er helgadr m Gude Jacobo Postola

Niðurlag

„m ást oc | rettre tru til almáttogs Guds. honum sé dýrð oc valld um alldir allda | Amen

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
10(65r-69r)
Matthías saga postula
Titill í handriti

„Her Hefz upp Sag|an Af Matthías | Postola“

Upphaf

Matthías Postole Guds com snemma til fylgdar oc fǫro|neytes m drottne vorom

Niðurlag

„vin|atto hiá Gudi fauðr m syni oc hans anda. | honum sé vegr oc dýrð um alldir allda oc at eylífo. Amen |Amen“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Papir.
Blaðfjöldi
i + 69 + i. 325 mm x 197 mm.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Den danske beskrivelse er under udarbejdelse.

Nærværende håndskriftbeskrivelsen er lavet på basis af den engelske beskrivelse. For yderligere oplysninger se den engelske beskrivelse: https://handrit.is/manuscript/view/en/Acc-0056.

« »