Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Acc. 53

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sagaer; Ísland, 1700-1799

Titilsíða

Grænlendinga Þáttr | ok | Edvardar Saga hins helga. (front flyleaf)

Innihald

1(1r-10v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Grænlendinga Þáttr“

„[Extat in Codice Regio Flateyensi, á columna | 487. usque ad 852.]“

Upphaf

Socki het maðr ok var Þovisson. hann bió | í Bratta hlið á Grenlandi

Niðurlag

„en þeir Hermundr komu til Islandz til ættiarða sinna. ok lýkr þar þessi Sogu.“

2(10v:11r)
Biskupa- og kirknatal á Grænlandi
Upphaf

Þessir hafa Biskupar verit á Grænlandi

Niðurlag

„þriðia í anavík í Ranga|firði“

3(11r-14r)
Helga þáttur og Úlfs
Titill í handriti

„Frá Helga ok Úlfi“

Upphaf

Sigurðr Jarl Lauðversson reeð fyrir Orkn|eyium. hann var hofþingi mikill.

Niðurlag

ok biuggu þar til elli. ok lýkr þar þessari söghu.“

Efnisorð
4(14v-24r)
Játvarðar saga helga
Titill í handriti

„Saga ens heilaga | Eðuarðar.“

„[in Codice Flateyensi á Columna 852. usqad 856.]“

Upphaf

Eðuarðr kongr hinn helgi var son Aðalraðs | kongs Eðgeirs sunar.

Niðurlag

ok er þar hinir beztu | landzkostir. hefir þetta | fólk ok þeirra Synir | þar bygt síðan.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Den danske beskrivelse er under udarbejdelse.

Nærværende håndskriftbeskrivelsen er lavet på basis af den engelske beskrivelse. For yderligere oplysninger se den engelske beskrivelse: https://handrit.is/manuscript/view/en/Acc-0053.

« »