Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 768 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grænlands annáll; Island?, 1600-1699

Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorláksson 
Fæddur
14. september 1637 
Dáinn
16. mars 1697 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Innihald

1
Grænlands annáll
Titill í handriti

„Hier hefur Grænlands Annal“

Tungumál textans

Íslenska

1.1(1r-20r)
Eiríks saga rauðaÞorfinns saga karlsefnis
Titill í handriti

„Saga Þorfins Kalls efnis Þordar Sonar“

Aths.

Med indskud og tillæg

1.1.1
Hauks Ættar tala Logmanns sem Bokina segiſt ſkrifad hafa
Titill í handriti

„Hauks Ættar tala Logmanns sem Bokina segiſt ſkri|fad hafa“

1.2(20r-36r)
Excerpter og optegnelser om Grønland
Aths.

Samt enkelte andre historiske notitser.

1.2.1
Gripla
Aths.

Uddrag

1.2.2
Gronlandiæ vetus Chorographia ä Afgomlu kueri
Titill í handriti

„Gronlandiæ vetus Chorographia ä Afgomlu kueri“

1.2.3
Annal wr Landnämu AustVestfirdinga
Titill í handriti

„Annal wr Landnämu AustVest|firdinga“

Aths.

Om Hvítramannaland.

1.2.4
Ætt Eyryks Rauda
Titill í handriti

„Ætt Eyryks Rauda“

1.2.5
Annal Gamallt vr somu Hauks Bok
Titill í handriti

„Annal Gamallt vr somu Hauks Bok“

Aths.

Om Thile

1.2.6
Annal effter Hauks Bok
Titill í handriti

„Annal effter Hauks Bok“

Aths.

Om personnavne, som er sat sammen med gudenavne.

1.2.7
Um höfuð-skip ok landvættir
1.2.8
Taldir bændr á Íslandi
1.2.9
Um Artur Breta konung
1.2.10
Óár á Englandi — papar
1.2.11
Grænlands stefna ein gomul
Titill í handriti

„Grænlands stefna ein gomul“

1.2.12
Gamle siös reykningur kringum Iſland
Titill í handriti

„Gamle siös reykningur kringum | Iſland“

1.2.13
Grænlands biskupar
Titill í handriti

„Grænlands biskupar“

1.2.14
Grænlandsferð Vatnsfjarðar-Bjarnar
1.2.15
Grønland ifølge Fóstbræðra saga, Bárðar saga Snæfellsáss, Skáld-Helga saga og Króka-Refs saga
1.2.16
Senere efterretninger om Grønland — Om Hallr geit
Aths.

Jón Grænlendingr, biskup Ögmundr m.m.

1.2.17
Grænlands Annal eitt Epter Hauks Bök
Titill í handriti

„Grænlands Annal eitt Epter | Hauks Bök“

Aths.

Halldorr prestr til Arnalds prests

1.2.18
Merki til skipbrots Grænlendinga á Hítarnesi
1.2.19
Um Nordur Setu folk I Grænlandi
Titill í handriti

„Um Nordur Setu folk I Grænlandi“

1.2.20
Speculum regale um Grænland
1.2.21
Um Gunnbjarnareyjar
1.2.22
Um Krosseyjar
1.2.23
Huor þioð fyrst Bygde Irland
Titill í handriti

„Huor þioð fyrst Bygde Irland“

1.3(36v-38r)
Grænlands annáll í vissu ártali
Titill í handriti

„Stuttliger Agrips Annalar vm | Grænland I viſsu Artale“

1.4(38v-39r)
Dómur Andrésar Garðabiskups
Titill í handriti

„Dömur Andriesar Biskups yfer Garda ä Grænlandi, 1461

1.5(39v)
Bréf Andrésar Garðabiskups
Titill í handriti

„Brief Andriesar Garda Biskups 1461

1.6(40r)
Dómr biskups Ólafs Rögnvaldssonar, 1473
Aths.

En notits på 5 linjer.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
40. Bl. 40v er ubeskrevet. 182 mm x 155 mm.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Marginalia med forskellige hænder, deribland vistnok Torfæus'.

Fylgigögn
Foran er indklæbet følgende seddelnotits af Arne Magnusson „Þetta Exemplar hefur einnhvern tima brukad Mag. Þordur, ad mier virdeſt. Þad er (ſem mier ſynist) hans hond, ſem ſumſtadar ſtendur ä ſpatiunum aptarlega. Hann mun ur þessu compendierad hafa ſina Gronlandiam 1669. og ſidan gefed Þormodi Exeinplared“. En anden AM-seddel indeholder nogle rettelser til stykket „Gronlandiæ vetus Chorographia“.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Grönlands historiske Mindesmærkered. Det kongelige nordiske Oldskrift-SelskabII: s. 234, 513, 524
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian KålundII: s. 187-188
Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentirionales rerum ante-Columbianarum in America: Samling af de i Nordens Oldskrifter indeholdte Efterretninger om de gamle Nordboeres Opdagelsesrejser til America fra det 10de til det 14de Aarhundredeed. C. C. Rafns. 80-81
« »