Skráningarfærsla handrits
AM 629 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Postola sögur; Ísland, 1697
![[Glyph image provided by the ENRICH Project via manuscriptorium.com] LATIN SMALL LETTER O WITH CURL](/images/glyphs/e7d3.png)
[Special character shown similar to its original form.]
Innihald
Postola sögur
Íslenska
Pétrs saga postola
„Sagann af petre poſtu|la“
Jóns saga postola
„Sagann af Johanni po|ſtula“
Jakobs saga postola
„Sagann af JACOBO | Bröder Johannj“
Bartholomeus saga postola
„Sagann af Barto|lomeo“
Thómas saga postola
„Sagann af Thom|as poſtula“
Tveggja postola saga Símons ok Júdas
„Sagann af Simon og | Juda Poſtulum“
Andreas saga postola
„Sagann af Andriea poſtula“
Matthás saga postola
„Sagann af Matt|hea Poſtula“
Philippus saga postola
„Sagann af philippo poſtula“
Jakobs saga postola
„Sagann af Jacobo | Poſtula“
Matheus saga postola
„Sagann af Mattheus | Poſtula“
Pilatus saga
„Eitt lyted æfinntijre og vtſkyri|ng, vmm Pyläti fæding, slegte, lifnad, og æfelok, | So og Chrifti saklauſann Dauda og pijnu, og | þad fleijra sem þessi saga jnnehelldur“
EXEMPLUM af Sancte Sipriano þeim Gooda Manne
„EXEMPLUM af Sancte Sipriano | þeim Gooda Manne“
Vmm aflaſtan Guds Nafns
„Vmm aflaſtan Guds Nafns“
„Skrifad ad Nwpi vid Dijra Fiord, og Endad þann | 30. Januarj. Anno 1697. þixzys kxmmcr | ʀþm. nck“
Lønskrift — ordene er opløst af Arne Magnusson til „Olafur Hanneſſon m e h“.
Lýsing á handriti
Papir.
Skrevet af Ólafur Hannesson.
Uppruni og ferill
Aðrar upplýsingar
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | II: s. 43-44 |