Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 629 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Postola sögur; Ísland, 1697

LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hannesson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Torfason 
Fæddur
1637 
Dáinn
1720 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Pálsson 
Fæddur
1673 
Dáinn
1712 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Postola sögur
Tungumál textans

Íslenska

1.1(1r-43v)
Pétrs saga postola
Titill í handriti

„Sagann af petre poſtu|la“

1.2(44r-72v)
Jóns saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Johanni po|ſtula“

1.3(73r-82v)
Jakobs saga postola
Titill í handriti

„Sagann af JACOBO | Bröder Johannj“

1.4(83r-96r)
Bartholomeus saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Barto|lomeo“

1.5(96r-113r)
Thómas saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Thom|as poſtula“

1.6(113r-125v)
Tveggja postola saga Símons ok Júdas
Titill í handriti

„Sagann af Simon og | Juda Poſtulum

1.7(125v-150v)
Andreas saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Andriea poſtula“

1.8(150v-161v)
Matthás saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Matt|hea Poſtula“

1.9(161v-164v)
Philippus saga postola
Titill í handriti

„Sagann af philippo poſtula“

1.10(165r-168r)
Jakobs saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Jacobo | Poſtula“

1.11(168r-178r)
Matheus saga postola
Titill í handriti

„Sagann af Mattheus | Poſtula“

1.12(178v-190v)
Pilatus saga
Titill í handriti

„Eitt lyted æfinntijre og vtſkyri|ng, vmm Pyläti fæding, slegte, lifnad, og æfelok, | So og Chrifti saklauſann Dauda og pijnu, og | þad fleijra sem þessi saga jnnehelldur“

1.13(190v-192r)
EXEMPLUM af Sancte Sipriano þeim Gooda Manne
Titill í handriti

„EXEMPLUM af Sancte Sipriano | þeim Gooda Manne“

1.14(192r-v)
Vmm aflaſtan Guds Nafns
Titill í handriti

„Vmm aflaſtan Guds Nafns“

Skrifaraklausa

„Skrifad ad Nwpi vid Dijra Fiord, og Endad þann | 30. Januarj. Anno 1697. þixzys kxmmcr | ʀþm. nck“

Aths.

Lønskrift — ordene er opløst af Arne Magnusson til „Olafur Hanneſſon m e h“.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
192. 202 mm x 158 mm.
Skrifarar og skrift

Skrevet af Ólafur Hannesson.

Fylgigögn
Der er to AM-sedler.

Uppruni og ferill

Aðföng
Af to foran indklæbede AM-sedler fremgår det, at håndskiiftet er nedsendt til Arne Magnusson år 1699 fra (sysselmand) Páll Torfason med dennes søn, Torfi Pálsson. „Postula Sogurnar — siger Páll Torfason herom — liet eg ſkrifa epter fornfälegu kvere og varia læsu, ä pappïr, ſkrifudu af vidvæninge i vorre tid, og mum ſä hinn ſame, ſem þær ſkrifad hefur, ei epter gamalli ſkrift ritad hafa“.

Aðrar upplýsingar

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian KålundII: s. 43-44
« »