Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 521 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Amlóða saga; Ísland, 1675-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
1643 
Dáinn
1712 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Innihald

Amlóða saga
Titill í handriti

„Sagann Af Amloda | Hardvendels Syne“

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Papir.

Blaðfjöldi
14. 203 mm x 164 mm.
Fylgigögn
På et foran indklæbet blad har Arne Magnusson noteret følgende: „Amloda Saga komin til mïn fra Jone Þorlaksſyne 1705. Er tekin ur Saxone Grammatico, og er ölik Amloda Sogu Pals Biarna ſonar. Annars ſkrifadi Jon Þorlaksſon mier med henni 1705, 12. Junii: Eg læt hier med fylgia Amloda Sogu, ſem mig minner þier beiddud mig um ä ärunum. enn eg ätti hana þä eigi til, og eigi hefr hun mier innboriſt fyrr enn i vetur. Svo dyliaſt S๽gurnar riett upp under mier, þö til ſieu. Me, nimirum decipere voluit vir bonus, et perſvadere, ſe rem vetuſtam mihi mittere. Sed non ego credulus illi“.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian KålundI: s. 678
« »