Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 243 k fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Speculum regale — Konungs skuggsjá; Ísland, 1450-1499

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
1649 
Dáinn
17. desember 1721 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Sigurðsson 
Fæddur
1650 
Starf
Lögréttumaður; Hreppstjóri; Trésmiður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Innri-Ós 
Sókn
Hólmavíkurhreppur 
Sýsla
Strandasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Speculum regaleKonungs skuggsjá
Niðurlag

„vndan þeiri ſauk. at hann hafdi dæmt“

Tungumál textans

Non

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pergament.

Blaðfjöldi
71. 178 mm x 135 mm.
Tölusetning blaða

De ulige sider paginerede 1-141 med sort blæk.

Band

Kålundbind med pergamentryg og hjørner og overtræk af gulligt Gustavmarmor. 198 mm x 146 mm x 31 mm

Fylgigögn

Der er 6 AM-sedler (a-f).

På sedlerne a-b har Arne Magnusson skrevet: „Hier vantar aptan vid Speculum Regale. Enn þad ſem vantar, hefr alldri vered i þvi bandi, ſem þetta er ut ſkored, hvad ed audſied var af þveinginum ä koppunum i þvi gamla bandinu. Og var þad ſama gamla band öſkinnud trieſpiolld Aptan vid Speculum var einn tractatus ritadur med ſomu hende, Sä byriazt: þessa hina helguſtu bæn pater noſter. Voru þveingerner, ſem hans fyrſta ark, og Speculi hid ſidsta, voru med innfeſter, ſo þiett ſaman ä koppunum, ad eckert hafde ä mille vered, hefur ſo aptan vid Speculum vantad, þä þetta allt var innbunded i þeſſe trieſpiolld, ſem adur er ſagt. Eg tok þennan tractatum fra Speculo, og lagde hann annarsſtadar [= AM 626 4to] Hefr ſo þetta i länga æfi vantad og fyrr en bokin kom i þeſſe plumpu trieſpiolld, hvad firi laungu ſkied er, likaſt circa tempora reformationis Lutheranæ, vel paulo poſt“

Sedlerne c og f omhandler Arne Magnussons erhvervelse af dette håndskrift, der er erholdt gennem præsten Pall JónssonMelstaður fra ejeren Ásgeir SigurðssonÓs ved Steingrímsfjörður. Seddel f er en verificeret kopi af ejerens kvittering for håndskriftet år 1707 ved Páll Jónsson Vídalín. Jf AM 435 a 4to, bl. 148v

Seddel e indeholder Arne Magnussons aftegning af binderuner og lignende tegn fra det omtalte træbind.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

« »