Skráningarfærsla handrits
AM 243 c fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Speculum regale Konungs skuggsjá; Ísland, 1540-1560
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Einar Eyjólfsson
Fæddur
1641
Dáinn
15. júlí 1695
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Skrifari
Nafn
Jón Halldórsson
Fæddur
6. nóvember 1665
Dáinn
27. október 1736
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari
![[Glyph image provided by the ENRICH Project via manuscriptorium.com] LATIN SMALL LETTER O WITH CURL](/images/glyphs/e7d3.png)
[Special character shown similar to its original form.]
Nafn
Ólafur Jónsson
Fæddur
1637
Dáinn
24. september 1688
Starf
Rektor
Hlutverk
Eigandi
Innihald
Speculum regale Konungs skuggsjá
Upphaf
„taki af þeim god dæmi“
Niðurlag
„j hendr feingit konunginvm“
Tungumál textans
Íslenska
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pergament.
Blaðfjöldi
55. 232 mm x 169 mm.
Ástand
Pergamentet er hensmuldrende. Defekt ved begyndelsen og slutningen, idet første og sidste blad mangler. Lakuner efter bl. 3, 7, 8, 11, 19, 23, 26, 34, 35, 42 (på henholdsvis 3, 1, 4, 2, 1, 3, 8, 2, 1, 5 blade).
Umbrot
Tospaltet. Plumpe og mangelfuldt kolorerede overskrifter og initialer.
Skrifarar og skrift
„Skrevet af præsten Jón Einarsson (senest til Reykholt).“
Fylgigögn
På to indlagte sedler meddeler Arne Magnusson: „Þetta er öefad Speculum er eg feinged hefi af Asgeiri Jonſsyne, og fyrr hefr vered eign Einar Eyolfs ſonar, og Profaſturenn Sera Jon Halldorsſon helldur firi vïſt, ad þetta ſie hond Sera Jons Einarsſon brodur herra Giſſurar. Seiger hann logbök hafi vered hia Sera Olafi Jonsſyni fodur brodur ſinum med ſomu hendi Sera Jons. Item muni vera i Reykhollte gamalt Graduale ä Kalfſkinne“.
Uppruni og ferill
Engar upplýsingar um uppruna og feril