Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 8465

Skoða myndir

Lectionarium; 1350

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Úr lectionarium

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
(222 mm x 200 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð)
Ástand

Blöðin tvö eru bæði skert á þrjá vegu og hluti texta hefur verið skorinn af. Blöð aðeins gegnsæ. Slétt. Skrift og blek skýrt. Bl. 2r og bl. 1v eru máðari.

Umbrot

Tvídálka. Allt að 40 sjáanlegar línur.

Leturflötur hvers dálks er 218 mm x 80 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1350.
Ferill
Hefur verið í bandi á Antiphonario Holensi frá c. 1500 (á pappír) en barst til Þjóðskjalasafns 7/11/1921 frá síra Bjarna Þorsteinssyni á Siglufirði. Kom til Þjóðminjasafns 14/1/1922. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júní 2021.

«