Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 5835

Skoða myndir

Önnur Mósebók

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot ásamt skýringum. Tvö brot sem áður voru skráð undir skráningarheitunum 5835a og 5835b.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Enginn titill
1.1(1r)
Upphaf

... patrem tuum et matrem tuam ...

Niðurlag

„ ... Moyses autem accessit ad ca ... “

Aths.

Vinstri dálkur inniheldur hluta úr 2. Mósebók í stærra letri, 20:2-20:21.

Efnisorð
1.2(1r)
Upphaf

... [...] Solet queri quomodo populus videbat vocem ... ...

Niðurlag

„ ... inter se et simet ipsis ... “

Aths.

Efnisgreinar tvö og þrjú í hægri dálki eru úr Ágústínusi, Quaestiones in Exodum 72-74, sem eru skýringar við 20:18-20 í 2. Mósebók.

Efnisorð
1.3(1v)
2. Mósebók 20:21-21:2
Upphaf

... liginem in qua erat deus. Dixit ...

Niðurlag

„ ... Si emeris servum hebreum ... “

Efnisorð
1.5(1v)
2. Mósebók 23:-23:20
Upphaf

... tis. S[olem]pnitatem ...

Niðurlag

„ ... te. et custod[i]at in [vita] et in ... “

Efnisorð
1.6(2r)
Skýringar við 2. Mósebók
Niðurlag

„ ... decimo inchoato. natus est. octavo kalendas ianua ... “

Efnisorð
1.7(2v)
2. Mósebók 23:20-23:26
Upphaf

... troducat at locum quem paravi ...

Niðurlag

„ ... numerum dierum tuorum implebo. timorem me ... “

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð. Blað 1 er 324 mm x 225 mm. Blað 2 er 321 mm x 230 mm.
Ástand
Blaðið er þunnt, slétt og ljóst. Texti er skýr og læsilegur. Aðeins gegnsætt. Jaðrar skítugir. Blátt blek hefur máðst nokkuð. Á blaði 2 hefur farið fram e.k. viðgerð á rifu.
Umbrot

Tvídálka. 24-25 línur í innri dálki, 51 í ytri.

Leturflötur er 233-237 mm x 147-151 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og bláir upphafsstafir, sumir af þeim rauðu með bláu flúri og sumir af þeim bláu með rauðu flúri.

Uppruni og ferill

Uppruni
Blöðin tvö voru áður skráð undir tveimur númerum, 5835a og 5835b.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 29/8/1909 frá forstöðumanni safnsins. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 28. júlí 2021.

« »