Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 5557

Skoða myndir

Sequentiarium; miðbiks 12. aldar

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Pétur postuli í fjötrum (1/58); Ummyndun Krists (5/8). Brot. Bl. sem merkt er með safnmarki er bl. 1v.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Sequentiarium
1.1(1r)
Aths.

Pétur postuli í fjötrum: Seq Nunc alma (upphaf og lok vantar)

1.2(1v)
Upphaf

... Fulget mundo celebris lux hodierna ... ...

Niðurlag

„ ... Facies eius fit ut sol splendida. Fiunt vestimenta sicut nix [candida] ... “

Aths.

Seq Nunc alma (áfrh.) (lok vantar) Ummyndun Krists: Seq Fulget mundo (lok vantar)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (205 mm x 157 mm).
Ástand
.
Umbrot

Eindálka. 9 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 145 mm x 109 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauður upphafsstafur. Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til miðbiks 12. aldar.
Ferill
Kom til Þjms 10/7/1908 frá forstöðumanni safnsins. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 27. júlí 2021.

« »