Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 4125

Skoða myndir

Graduale; 1450-1499

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Gangdagar.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Graduale
1.1(1r)
Upphaf

... bis Laudes christo redempti ...

Niðurlag

„ ... et non dedit commoveri pedes meos benedictus dominus ... “

Aths.

Tvær sekvensíur með nótum Laudes christo redempti og Victime Paschale.

Fjórði sunnudagur eftir páska (?): AlV ...]bis Seq Laudes christo redempti. (upph.) Of Jubilate deo universa terra. (upph.) Co Cum venerit paraclitus. Fimmti sunnudagur: In Vocem jucunditatis InPs Jubilate deo Alleluia AlV Usque modo AlV Oportebat pati Seq Victime paschale. (upph.) Of Benedicite gentes (upph)

Efnisorð
1.2(1v)
Upphaf

... qui non deprecationem meam et misericordiam ...

Niðurlag

„ ... Diligam te domine f[ortitudo] mea domine. f[irmamentum] meum et refugium meum ... “

Aths.

Fimmti sunnudagur (áfrh.): Of Benedicite gentes (lok) Co Cantate domino alleluia Alleluia AlV In surrectione AlV Surrexit christus AlV Ita nunciate. Sjötti sunnudagur: In Exaudivit de templo InPs Diligam te

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (370 mm x 249 mm).
Ástand
Aðeins götótt en lesmál er óskert. Hefur verið haft í band. Bl. 1r hefur snúið út og er aðeins máð en skrift að mestu mjög skýr. Letur er stórt.
Umbrot

Eindálka. 13 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 291-301 mm x 191-195 mm.

Skrifarar og skrift

Jón í Langeyjarnesi.

Skreytingar

Á bl. 1r er myndskreyttur upphafsstafur, þ.e. stórt grænblátt U en í miðju þess er hermaður dreginn með svörtum útlínum. Litir hafa dofnað svo erfitt er að vita hvernig þeir voru upphaflega. Hermaðurinn er í stuttum kyrtli. Hann er með járnhött með stuttum börðum og áföstum hálskraga og heldur með báðum höndum á öxi með grænbláu skafti. Hann er í bláleitum sokkum og skóm með bryddingu. Í kring hefur verið laufskrúð með gulum lit en það er nú horfið. Þar sem öxi er helgitákn Ólafs helga og hann var ákallaður á gangdögum er þetta líklega Ólafur helgi. Sjá Guðbjörgu Kristjánsdóttur (2016:180-181).

Rauðar fyrirsagnir. Leifar af upphafsstaf(?) með bleki sem nú er dökkrautt og grænblátt. Rautt dregið í upphafsstafi. Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur yfir hverri línu

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til shl. 15. aldar.
Ferill
Kom til Þjms 5/7/1895 frá Jóni Hjaltalín skólastjóra á Möðruvöllum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 27. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »