Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 1970:193

Skoða myndir

Jesaja

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

(1r-6v)
Jesaja
1.1(1r)
Jesaja 9:5-9:20
Upphaf

... [prae]datio cum tumultu ...

Niðurlag

„ ... simul ipsi contra Iudam ... “

Aths.

Brot eitt geymir hægri dálkinn á bl.1r.

Efnisorð
1.2(1v)
Jesaja 10:18-11:2
Upphaf

... metur. Et erit terrore profugus: et ...

Niðurlag

„ ... oris sui et spiritu labiorum suorum interficiet impium ... “

Efnisorð
2.1(1v)
Jesaja 8:5-9:2
Upphaf

... et spolia samarie ...

Niðurlag

„ ... lux orta est eis ... “

Aths.

Brot tvö hefur að geyma vinstri dálkinn á bl.1r.

2.1(1v)
Jesaja 10:3-10:18
Upphaf

... [...] ad cuius [...] gloriam ...

Niðurlag

„ ... gloria [saltus eius at carmeli eius ab anima usque ad carnem consu] ... “

4.1
Jesaja 11.11-11.14
Upphaf

[...] congregabit [pro]fugos israel et dis ...

Niðurlag

„ manus eorum et fili ... “

5.2
Jesaja 11:15-u.þ.b. 12:2
Upphaf

... Et desolabit [...] et levabit manum suam super flumen ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
6 blöð, öll brot. Tvö eru stærri og 4 afar lítil (201 mm x 65 mm). Brot 2 176x71. Brot 3 31x40. Brot 4 41x32. Brot 5 32x43. Brot 6 33x24.
Ástand
Blöðin eru mjög þunn. Letur afar smátt og máð að hluta. Einhver viðgerð hefur farið fram með þunnum hvítum pappír.
Umbrot

Tvídálka. 49 línur í hverjum dálki.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og bláir upphafsstafir. Rauðar og bláar skreytingar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Skýringar, viðbætur og athugasemdir eru skrifaðar með annarri hendi, á latínu.

Uppruni og ferill

Ferill
Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 26. júlí 2021.

« »