Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 1800

Skoða myndir

Graduale; 1300-1399

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Heilög Evfemía (16/9), Heilagur Cosme og Damian (27/9); Heilagur Mikael (29/9).
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Graduale
1.1(1r)
Upphaf

... Cognovi(?) dom[...] et miseritate tu ...

Niðurlag

„ ... Spe[cie] tua Alleluia ... “

Aths.

Heilög Evfemía: In Cognovi domine (skaddað) Gr specie tua (í rauðu.) Alleluia (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð
1.2(1v)
Aths.

Heilagur Cosme og Damian: í rauðu. Heilagur Mikael: In Benedicite (upph.)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (129 mm x 163 mm).
Ástand
Neðri hluti blaðs úr graduale. Hefur verið haft í band. Illa farið. Bl. 1v hefur snúið út og er mjög máð. Blaðið virðist nokkuð viðkvæmt.
Umbrot

Eindálka. 6 línur.

Leturflötur er 89 mm x 126 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stór upphafsstafur, mögulega brúnn, með rauðu bleki. Rauðir upphafsstafir og brúnir flúraðir upphafsstafir með sama bleki og textinn.

Rauðar fyrirsagnir.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 8/5/1880 frá Fornleifafélaginu. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 26. júlí 2021.

« »