Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 1623

Skoða myndir

Graduale; 1300-1399

Nafn
Árni Halldór Hannesson ; gáta 
Fæddur
27. mars 1843 
Dáinn
1. mars 1901 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Commune sanctorum. Safnmark er skráð á hvolfi neðst á spássíu.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Graduale
1.1(1r)
Upphaf

... aurem tuam speciem tuam ...

Niðurlag

„ ... eum et [con]stituisti [eu] super ope ... “

Aths.

... Constitues eos principes super omnem, Gloria et honore coronasti eum

Efnisorð
1.2(1v)
Niðurlag

„ ... Repleti sumus mane misericordia tua et exultavimus et delecta [ti] sumus. alleluia. “

Aths.

In virtute tua domine laetabitur, Desiderium animae eius tribuisti ei, Repleti sumus mane o.fl.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (211 mm x 198 mm).
Ástand
Hefur verið haft í band. Skorið hefur verið ofan af blaðinu svo hluti lesmáls er glataður. Blaðið er dökkt og skítugt. Letur er nokkuð máð. För eftir saumgöt fyrir miðju og nokkur lítil göt.
Umbrot

Eindálka. 10 línur á hvoru blaði

Leturflötur er 174 mm x 141 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauður upphafsstafur.

Rauðar fyrisagnir.

Rauðir nótnastrengir, en þeir hafa að mestu máðst burt.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 19/2/1878 frá Árna Halldóri Hannessyni bónda á Furustöðum í Staðarsveit. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 23. júlí 2021.

« »