Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 833

Skoða myndir

Graduale

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Graduale
1.1(1r)
Tíðasöngur á laugardag eftir hvítasunnu
Upphaf

... in legem m[e]am. Jubilemus cordis. Justitie domini recte ...

Niðurlag

„... [pr]otege me. [De] vultu tuo. ... “

Aths.

Laugardagur eftir hvítasunnu: In [Karitas dei...]? alleluia. InPs Domine deus Alleluia AlV Spiritus domini. (upph.) AlV Paraclitus. (upph) AlV verbo domini. (upph.) AlV Veni sancte spiritus. (upph.) AlV Benedictus es AlV Laudate omnium Seq Alma chorus domini. (upph.) Of Emitte spiritum Co Non vos relinquam

Efnisorð
1.2(1v)
Tíðasöngur á 9.-11. sunnudag eftir trinitatis
Upphaf

... iudicium meum prodeat oculi ...

Aths.

Sunnudagur 10 eftir þrenningarhátíð (áfrh.): Gr Custodi me (lok) Alleluia AlV Exultate deo Seq benedicta sit beata. (upph) Of Ad te domine Co Acceptabis Sunday 11: In Deus in loco (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð
1.3(1v)
Upphaf

... alleluia domine deus salutis ...

Niðurlag

„... ad vos iterum alleluia et gaudebit cor [vestrum allelui]a alleluia ... “

Aths.

Tíðasöngur á 9.-11. sunnudag eftir trinitatis

Sunnudagur 9 eftir þrenningarhátíð: AlV Attendite (ekki frá upphafi) Seq Jubilemus cordis. (upph) Of Justicie domini Co Primum quaerite. Sunnudagur 10: In Dum clamarem InPs Exaudi Gr Custodi me (upph.) In Dum clamarem

Efnisorð
1.2(1v)
Upphaf

Benedicta sit sancta trinitas, atque indivisa unitas ...

Niðurlag

„... Benedicimus deum celi et coram ... “

Aths.

Erindi: Benedicta sit sancta Trinitas. Lög: Á þrenningarhátíð.

Heilög þrenning: In Benedicta sit sancte trinitas Gr Benedictus es domino GrV Benedicite Alleluia AlV O beata benedicta Of Benedictus sit Co Benedicamus deum coeli (lýkur ekki fyllilega)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (270 mm x 450 mm).
Kveraskipan
Tvinn.
Ástand

Götótt. Jaðrar trosnaðir. Fjórar línur af saumgötum fyrir miðju. Þrjár af síðunum fjórum er nokkuð dökkar.

Umbrot

Blaðið er tvídálka. Hver dálkur er ein síða. 12 línur í hverjum dálki.

Leturflötur í hverjum dálki er 220-225 mm x 160 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stór upphafsstafur gulur með bláum bakgrunni og rauðum línum.

Stærri upphafsstafir rauðir. Rautt dregið í aðra upphafsstafi.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot með annarri hendi á spássíu neðst á síðu. In Ps Benedicamus.

Uppruni og ferill

Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 7/6/1871 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júní 2021.

« »