Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 827

Skoða myndir

Missale; 1400-1500

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína (aðal); Íslenska

Innihald

1
Missale.
1.1(1r)
Dies ascencionis domini
Upphaf

Sit missa et [...] commemoratus sit de vigilia. In die ascencionis domini. Introitus. Viri galilei ...

Niðurlag

„ ... et dominus in voce tube. Alleluia. [...] Dominus “

Aths.

Uppstigningin In Viri galilei In Ps Cumque intuerentur In V Gloria Alleluia AIV Ascendit deus AIV Dominus

Tungumál textans

Latína

1.2(1v)
Lokaorð Faðirvorsins og innsetningarorð heilagrar kvöldmáltíðar.
Upphaf

þu oss i freistne helldur frelsa þu oss ...

Niðurlag

„það i mina minning:“

Aths.

Bl. 1v hefur verið óskrifað í upphafi. Um 1600 hefur þar verið skrifað niðurlag Faðirvorsins og innsetningarorðin ásamt nótum.

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (320 mm x 236 mm).
Ástand

Blað er nokkuð slétt. Á því eru nokkur lítil göt. Aðeins blettótt. Skrift er nokkuð máð að hluta. Litur hefur aðeins farið í gegn.

Umbrot

Bl. 1r er tvídálka.

Leturflötur í hverjum dálki er 270 mm x 85 mm.

Bl. 1v er eindálka.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur. Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Á bl. 1r eru bláir upphafsstafir með rauðu í.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauður og blár jaðar. Á bl. 1v er rammi í grænum, rauðum og gulum lit.

Nótur

Á bl. 1v eru nótur fyrir ofan hverja línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Texta á bl. 1v ritaður síðar. Bl. 1v hefur upprunalega verið autt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 15. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 9/1/1871 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 24. júní 2021.

« »