Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 610

Skoða myndir

Missale; 1400-1499

Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
14. nóvember 1823 
Dáinn
19. desember 1882 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Enginn titill
1.1(1r)
Upphaf

... [colaphi]zet. Propter quod ter dominum rogavi ut discederet a me...

Niðurlag

„ ... Interrogabant autem eum discipuli eius que esset hec parabo “

1.2(1v)
Upphaf

... la. Quibus ipse dixit: vobis ...

Niðurlag

„ ... vivificet nos semper et muniat. per ... “

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (340 mm x 208 mm). Jaðrar hafa verið saumaðir niður, um 12mm hvoru megin, svo breidd er í raun ca 232 mm.
Ástand
Nokkuð illa farið. Óslétt. Bl. 1v ar skítugt og máð og lesmál þar fyrir miðju ólæsilegt. Aðeins götótt. Ljósir blettir neðst á bl. 1r. Jaðrar hafa verið saumaðir niður og þráður er enn í að hluta.
Umbrot

Tvídálka. 29 línur í hverjum dálki.

Leturflötur er 258 mm x 65 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stór blár upphafsstafur.

Minni upphafsstafir rauðir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rautt dregið í upphafsstafi.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Spássíukrot á bl. 1v efst í vinstra horni. A skrifað á hlið neðst fyrir miðju á bl. 1v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 15. aldar.

Er sama handriti og Þjms. 282 og Lbs. fragm. 23. Er með custoc xlv.

Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 3/8/1868 frá Birni prófasti Halldórssyni í Laufási. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 20. júlí 2021.

« »