Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 366

Skoða myndir

Saltari; 1300

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Davíðssálmar 41,8-43,3.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Enginn titill
1.1(1r)
Upphaf

... Abbyssus abyssum invocat. invoce cataractarum tuarum . ...

Niðurlag

„ ... non sancta. ab ho ... “

Efnisorð
1.2(1v)
Upphaf

... mine iniquo et doloso erue me. ...

Niðurlag

„ ... in diebus eorum. et in diebus antiquis ... “

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (244 mm x 199 mm).
Ástand
Virðist hafa verið skorið neðan af en lesmál er óskert. Skinn er ljóst. Einhver viðgerð virðist hafa farið fram, að mestu leyti með sskinni en einnig með pappír. Skrift er afar skýr og læsileg á bl. 1r, sem snúið hefur inn. Bl. 1v er dekkra og skítugra en blek er þó dökkt og skýrt. Á þeirri síðu hefur blár horfið að mestu.
Umbrot

Eindálka. 19 línur.

Leturflötur er 198 mm x 140 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bláar og rauðar línufyllingar.

Rauðir og bláir upphafsstafir. Blátt og rautt flúr umhverfis flesta upphafsstafina.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til um 1300.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 16/3/1867 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 20. júlí 2021.

« »