Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 365

Skoða myndir

Antiphonarium; 1300-1399

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Heilagur Ágústínus.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Antiphonarium
Aths.

Safnmarkið 365 er á bl. 1v.

1.1(1r)
Aths.

Heilagur Ágústínus: Morgunbænir: R1 Invenit de augustinus (ekki frá upphafi) V Nec tu me R2 Sensit igitur V Propter iniquitatem (upph.)

1.2(1v)
Upphaf

... hominem et tabescere fecisti sicud araneam ...

Niðurlag

„ ... Quid autem sacramenti haberet verbum caro factum est nec ... “

Aths.

V Propter iniquitatem (áfrh.) R3 Tum vero invisibilia V Quid autem sacramenti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (335 mm x 254 mm).
Ástand
Skorið af öðrum jaðri og hluti lesmáls á öðrum dálki skertur. Hefur verið haft í band og bl. 1r, sem snúið hefur út, er talsvert dökk og máð. E.k. viðgerð hefur farið fram þar sem gulur og drapplitaður pappír hefur verið límdur yfir rifur, og yfir hluta lesmáls. Skrift er stór og skýr þar sem hún er læsileg. Götótt og endar trosnaðir að hluta. För eftir línuskiptingu sýnileg á báðum jöðrum.
Umbrot

Tvídálka. 8 línur og hluti þeirra níundu sýnilegur í hverjum dálki.

Leturflötur er 303 mm x 205 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir nótnastrengir. Einn stafur rauður, líklega úr fyrirsögn.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Dauft spássíukrot neðst milli dálka á bl. 1v. Á hvolfi eru skrifaðar tölurnar 1708, 1585 og 123. Á hlið er meira skrifað en það er illlæsilegt.

Neðst í vinstri dálki á bl. 1v eru nokkrir stafir sem skrifaðir eru lóðrétt.

Á bl. 1r virðast vera leifar af titli sem skrifaður hefur verið lóðrétt með svörtu bleki, mögulega nafn og ártal.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 16/3/1867 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 20. júlí 2021.

« »