Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 282

Skoða myndir

Úr missale með custos ccxxxij í efra horni; 1400-1499

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Úr missale með custos ccxxxij í efra horni
1.1(1r)
Enginn titill
Upphaf

...

Niðurlag

„ ... “

1.2(1v)
Enginn titill
Upphaf

...

Niðurlag

„ ... “

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (163 mm x 231 mm).
Ástand
Letur er stórt. Sums staðar máð en mestur hluti er læsilegur. För eftir saumgöt eru í tveimur línum þvert yfir lárétt, og lóðrétt á vinstri jaðar. Hefur verið haft í band. Bl. 1r er blettótt og virðist hafa snúið út.
Umbrot

Tvídálka. 16 línur í hverjum dálki.

Leturflötur er 135 mm x 62-67 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stærri upphafsstafir bláir.

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Einnig er rautt dregið í suma stafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Í efri spássíu stendur (á hvolfi): Þetta tialld saumað í Grøß af guðrunu odds dotter 1705. Vinstra megin við það stendur: pening [?]r..

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 15. aldar.

Er úr sama handriti og Þjms 610 og Lbs fragm 23, enda stendur 23II Guðrun Odds Dotter M. E.h. í spássíu.

Ferill
Komið Þjóðminjasafns 3/10/1865 frá Árna Hallgrímssyni hreppstjóra á Garðsá í Eyjafirði. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 19. júlí 2021.

« »