Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 243

Skoða myndir

Legendarium; 1300

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Úr latneskum dýrlingasögum (Barbara, Katrín og Andrés postuli).
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Legendarium
Efnisorð
1.1(1r)
Passio sancte Barbare
Upphaf

... Tunc preses repletus furore iussit exspoliare eam et ...

Efnisorð
1.2(1v)
Efnisorð
1.3(2r)
Katrínarles
Upphaf

... angelorum quem sequebatur innumera turba...

Niðurlag

„ ... cui est hon[o]r et gloria in secula seculorum amen. passio ... “

Efnisorð
1.4(2v)
Upphaf

... [P]roconsul egeas patras civitatem ingressus ...

Niðurlag

„ ... quod trade [...] et crucifigendo ... “

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Tvinn (2 blöð) (206-210 mm x 142-154 mm).
Ástand
Efri helmingur hægri jaðars hefur verið skorinn af svo hluti lesmáls á bl. 2r og bl. 2v er skert. Götótt. Letur á bl. 1 er nokkuð máð.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 161 mm x 116 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Orðinu "passio" á bl. 2r virðist hafa verið bætt við með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til um 1300.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 14/7/1865 frá Jóni Borgfirðingi. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 19. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »