Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 242

Skoða myndir

Antiphonarium; 1200-1299

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Tíðasöngur á Pálsmessu (30/6) og messu Maríu Magdalenu (22/7). Tvinnið er í öfugu broti - blaðið sem merkt er 242 er bl. 2r.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Antiphonarium
Efnisorð
1.1(1r)
Tíðasöngur á Pálsmessu
Upphaf

... Ego plantavi [a]pollo rigavit. deus autem ...

Niðurlag

„ ... fidem servam super m[...] corona iusticie. quam ... “

Aths.

Páll postuli: Lofsöngvar: A1 Ego plantavi V Unusquisque A2 Libenter gloriabor V Quando enim A3 Sancte Paule V Ut digni A4 Agratia dei in me V Gratia dei sum A5 Damasci prepositus V Deus et pater AE Ego enim iam delobor (upph.)

Efnisorð
1.2(1v)
Tíðasöngur á Pálsmessu
Upphaf

... reddet mihi dominus in illum diem ...

Niðurlag

„ ... et vocabant eum nomine patris sui zachariam [...] et octavo ... “

Aths.

Lofsöngvar (áfrh.): AE Ego enim iam delibor (lok) ACom Beatus petrus apostolus V Tu es petrus. (í rauðu.) Önnur aftansöngstíð: R Magnus sanctus. (í rauðu.) ? Iura? dominus (í rauðu.) AE O gloriosum lumen ACom Ingresso zacharia. (í rauðu.) V Fuit homo. (í rauðu.) Áttundi dagur Jóhannesar skírara: AE Factum est in die octavo (lýkur ekki fyllilega)

1.3(2r)
Tíðasöngur á messu Maríu Magdalenu
Upphaf

... [mag]na contemplatrix et descende nos ...

Niðurlag

„ ... in domo simonis residere. mox praeperavit domum i[ntravit] ... “

Aths.

María Magdalena: Morgunbænir: A4 Contemplative (ekki frá upphafi) Ps Eructavit A5 Exemplum venie Ps Deus noster? A6 Hanc ergor Ps Fundamenta V Specie tua (í rauðu.) R4 Dixit dominus V O quam dulcem R5 Relinquens maria V Optimam partem R6 maria magdalen (upph.)

1.4(2v)
Tíðasöngur á messu Maríu Magdalenu
Upphaf

... christi bedes se prostravit lacrimis rigavit ...

Niðurlag

„ ... O mulier sancta lacrimarum fonte ... “

Aths.

Morgunbænir (áfrh.): R6 Maria magdalen (lok) V Optans suorum A7 Lavit maria Ps Cantate A8 Solennitatem magdalene Ps dominus regnavit A9 Magdalenam Ps Cantate V Adiuvabit (í rauðu) R7 Pectore sincero V Quem te petimus R8 O mulier sancta (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (225-228 mm x 143-153 mm).
Ástand
Fyrra blað er skert á neðri hluta hægri jaðars, svo hluti lesmáls er skertur. Blöðin eru götótt og gegnsæ. Hluti af lesmáli á bl. 2 er skert vegna gata. Letur er læsilegt en tvinnið gefur ekki fyllilega eftir svo það þarf að opna varlega til þess að skoða bl. 1v og bl. 2r. Hefur verið haft í band.
Umbrot

Eindálka. 11-12 línur á síðu.

Leturflötur er 168-180 mm x 105-114 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Litaðir upphafsstafir með rauðu flúri.

Rauður upphafsstafur á bl. 1v og annar upphafsstafur á bl. 1r sem var mögulega rauður.

Rauðar fyrirsagnir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Önnur hönd í skrift á spássíu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 15/7/1865 frá Jóni Borgfirðingi. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »