Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 234

Skoða myndir

Graduale; 1300-1399

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Sabbato in albis - feria 2 post dca II post pasche.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Graduale
1.1(1r)
Upphaf

... Laudate pueri ...

Niðurlag

„ ... Quasimodo genti insantes alleluia rationabile... “

Aths.

Sabbato in albis: AlV Laudate pueri AlV Sit nomen domini Of Benedictus Co Omnes qui in christo. Sunnudagur eftir páska: In Ressurexit. (upph.) Alleluia AlV Angelus domini AlV respondens autem Feria 2: In Quasimodo genti (upph.)

Efnisorð
1.2(1v)
Upphaf

... Quem dicunt ...

... [...] Post dies o[c]to ianuis clausis ...

Niðurlag

„ ... [...] Alleluia.“

Aths.

Feria 2 (áfrh.): In Quasimodo genti (lok) Alleluia AlV Post dies AlV Angelus. (upph.) AlV Surgens iesus Of Angelus domini. (upph.) Co Mitte manum. Annar sunnudagur eftir páska: In Resurrexit. (upph.) Alleluia AlV Surrexit. (upph.)? Feria 2: In Misericordia domini InPs Gloria in excelsis Alleluia (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (178 mm x 128 mm).
Ástand
Dökkt og illa farið. Götótt. Jaðrar eru trosnaðir. Skorið hefur verið ofan af blaði. Miðjuhluti er verst útleikinn. Letur er þó mikið til læsilegt, sérstaklega á bl. 1r. Óslétt.
Umbrot

Eindálka. 10-11 línur á síðu.

Leturflötur er 178 mm x 128 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Mögulega rauðar fyrirsagnir. Rauða blekið hefur máðst mun meira burt en brúna blekið.

Mögulega hefur rautt verið dregið í upphafsstafi. Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 5/7/1865 frá Hafliða Jónssyni á Þverspyrnu í Rosmhvalahreppi. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »