Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 215

Skoða myndir

Missale

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot úr prentuðum missale á bókfall.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-5v)
Missale
Aths.

Brotin innihalda a.m.k. texta fyrir Fer. 5 in Cena Dom. 3 og 4 (skírdag), mögulega aðra texta einnig.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
5 blöð í nokkuð mjóum ræmum (142-154 mm x 22-44 mm).
Ástand
Smáar ræmur. Á sumum þeirra, t.d. nr. 2 og nr. 5 hefur pappír límst við. Sá hluti sem hefur staðið út er dökkur og letur máð. Aðrir hlutar eru á nokkuð ljósu skinni og með skýru prentuðu letri. Mögulega bútar af sama blaði.
Umbrot

Tvídálka.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir

Uppruni og ferill

Ferill
Brotin voru úr köppum á hollenskri eða þýskri bók sem var í gömlu útlendu bandi. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »