Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 214

Skoða myndir

Graduale; 1275-1325

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Pálmasunnudagur.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Graduale
1.1(1r)
Upphaf

... [n?] regnum patris nostri david osanna ...

Niðurlag

„ ... Cum audisset populis quia ... “

Aths.

Pálmasunnudagur, helgigönguvíxlsöngvar: A Benedictum regem patris A Cum audisset

1.2(1v)
Upphaf

... [redi]mere nos. Turba multa ...

Niðurlag

„ ... benedictus qui venit in nomine do[mini] ...“

Aths.

Pálmasunnudagur, helgigönguvíxlsöngvar: A Salve rex fabricator mundi A Turba multa A C?. Öll messutón eru brotakennd.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (92 mm x 244 mm).
Ástand
Úr bókarkili. Hlutinn sem hefur snúið inn er nokkuð ljós. Stórt letur, nokkuð máð að hluta. Nokkur lítil göt.
Umbrot

Eindálka. 2 skrifaðar línur eru sýnilegar. Nótur þriðju línunnar sjást neðst.

Leturflötur er 84-92 mm x 220 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Leifar sjást af rauðu bleki á bl. 1r, mögulega af skreyttum upphafsstaf. Einnig leifar af bleki sem hefur horfið á bl. 1v og bl. 2r.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til loka 13. aldar eða upphafs 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 28/4/1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »