Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 194

Skoða myndir

Antiphonarium; 1300-1499

Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Heilög Agnes (21(1); Heilagur Vincent (22/1). Tíðasöngur 21.-22. janúar.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Úr antiphonarium (Agata)
1.1(1r)
Upphaf

... as celi [...] subarravit me dominus ...

Niðurlag

„ ...et in mensis monilibus [...]em festum [?]a or[?] me ... “

1.2(1v)
Upphaf

... etatis sue anno mortem perdidit ...

Niðurlag

„ ... coruscantibus gemmis. Posuit ...“

1.3(2r)
Upphaf

... [treme]nde benedico te et glorifico no[men] ...

Niðurlag

„ ... Sanctitate quoque insignis dia[conii] ...“

1.4(2v)
Upphaf

... [di]vinitur [sub]nixi in confessi[o]ne ...

Niðurlag

„ ... carissime divini verbi cur[am?] ...“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Tvinn (2 blöð). (195-220 mm x 204-205 mm).
Ástand
Skorið ofan af og neðan. Hefur verið haft í band. Gegnsætt. Nokkuð snjáð og máð, sérstaklega bl. 2v. Letur þó að mestu læsilegt. Línur af saumgötum. Jaðrar eru illa farnir, og hluti lesmáls hefur glatast. Bl. 1r og bl. 2v eru blettótt.
Umbrot

Eindálka. 10 línur á síðu.

Leturflötur er 195-220 mm x 160-172 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Leifar sjást af rauðu bleki á bl. 1r, mögulega af skreyttum upphafsstaf. Einnig leifar af bleki sem hefur horfið á bl. 1v og bl. 2r.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14.-15. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 26/9/1864 frá Birni Björnssyni bónda á Breiðabólsstað á Álftanesi. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

« »