Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 175

Skoða myndir

Antiphonarium; 1300-1400

Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Pálmasunnudagur. Í Þjóðólfi XVII nr. 14-15 kemur fram að ritað sé úr Lúkasarguðspjalli 3. kap. 1.-6. vers, og um 3 menn í eldinum og fleira úr biblíunni. Bl. 1v er merkt með safnmarki 175.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Antiphonarium
1.1(1r)
Aths.

Lofsöngvar (áfrh.): A3 Judica causam meam (lok) Ps. Deus deus mesu (?) A4 Cum angelis (Ps. Benedictite?) A5 Confundantur (Ps. Laudate?) AE Turba multa, o.fl.

1.2(1v)
Aths.

Pálmasunnudagur: Morgunbænir: R5 Dominus mecum (lok) V Tu autem domine R6 Dominus jesus. (upph.) R7 Cogitaverunt autem V Testimonium ergo R8 Cum audisset turba V Et appropinquaret R9 Ingrediente domino V Cum audisset populo Lofsöngvar: A1 Dominus deus auxitiator Ps. Miserere A2 Circumdantes Ps. Confitemini A3 Judica causam meam (upph.)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (230 mm x 210 mm).
Ástand
Hefur verið haft í band. Götótt og illa farið. Máð og gegnsætt. Þunnt. Bl. 1r er skýrara.
Umbrot

Eindálka. 11 línur.

Leturflötur er 195 mm x 153 mm. Breidd leturflatar á bl. 1r er þó 114mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir og gylltir.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Dauf strik eða krot á vinstri spássíu á bl. 1v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 7/10/1864frá Jónasi Björnssyni stúdent frá Snæringsstöðum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 24. júní 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »