Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 166

Skoða myndir

Antiphonarium.; 1200-1300

Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
20. mars 1850 
Dáinn
11. júlí 1916 
Starf
Ritstjóri; Alþingismaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Heimildarmaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Víxlsöngvar á vikudögum eftir sunnudaga II-IV eftir páska.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Antiphonarium
1.1(1r)
Upphaf

... videt lupum venientem et ...

Niðurlag

„ ...sed tristicia vestra vertetur ingaudium aevia. Evovae. “

Aths.

Annar sunnudagur eftir páska, víxlsöngvar á vikudögum: A Mercennarius (ekki frá byrjun) A Sicut novit med A Alias oves Sunday 3: AE magna et mirabile Ps. Magnificat Víxlsöngvar á vikudögum: Modicum et non A Amen amen dico vobis quia A M[undus autem?] (upph.)

1.2(1v)
Upphaf

... aevia. Evovae. Tristicia [...] [i]mplebit ...

Niðurlag

„ ... Qui timetis dominum lauda[te] ...“

Aths.

Þriðji sunnudagur, víxlsöngvar á vikudögum (áfrh.): A M[undus autem?] (lok) A Tristicia implebit A Iterunt autem A Surrexit enim A In galilei Fjórði sunnudagur: A Omne datum optimum R Narrabo nomen V Qui timetis (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (223 mm x 179 mm).
Ástand
Nokkuð slétt. Nokkur lítil göt, eitt tæplega 15x15 mm. Bl. 1v er talsvert máð. Skrift skýr að öðru leyti.
Umbrot

Eindálka. 13 línur og nótur fyrir ofan hverja línu.

Leturflötur er 200 mm x 155 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stærri upphafsstafir rauðir.

Aðrir upphafsstafir með sama bleki og megintexti, en flúraðir.

Nótur

Nótur yfir hveri línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 27/9/1864 frá Jóni Ólafssyni ritstjóra. Í Þjóðólfi er Jón Ólafsson kallaður skólapiltur, enda hefur hann verið 14 ára árið 1864, og fram kemur að faðir hans var prestur frá Kolfreynstað. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júní 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »