Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 142

Skoða myndir

Antiphonarium.; 1275-1299

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Pétur og Páll postular (29/6).
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Antiphonarium
1.1(1r)
Upphaf

... [su]per terram erit solutum ...

Niðurlag

„ ... Gloria patri et ... “

Aths.

Öll messutón eru brotakennd. Fyrsta aftansöngstíð: V1-A5 Quodcumque ligaveris V1-R Cornelius centurio V Cum orasset V Gloria patri

1.2(1v)
Upphaf

... Quemm dicunt ...

Niðurlag

„ ... ret quemquam ill[orum] ...“

Aths.

Öll messutón eru brotakennd. Fyrsta aftansöngstíð (áfrh.): V1-AE Quem dicunt homies Matins: M-I Tu es pastor ovium M-A1 In plateis

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (211 mm x 122 mm).
Ástand
Brotið er mjög skert. Sá hluti sem snýr að spássíu á hlið er heill en hinn jaðarinn virðist rifinn og tættur. Blek er töluvert máð og skinn er blettótt og skítugt. Brotið er einnig skert að ofan og neðan. Fyrir miðju eru þrjár lóðréttar línur með förum eftir saumgöt. Nokkrar glufur eru á handritinu. Skinnið sjálft er nokkuð ljóst. Hefur verið haft í band. Letur er afar stórt. Breiðar spássíur.
Umbrot

Líklega eindálka. 10 línur á síðu.

Leturflötur er 211 mm x 67 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stór rauður upphafsstafur.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til loka 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 30/7/1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

« »