Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 140

Skoða myndir

Antiphonarium

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 brot, mjög skert. Úr Invitatorium Hymnus.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Úr antiphonarium (Invitatorium Hymnus)
1.1(1r)
Upphaf

... [suppl]ices ut in diurnis actibus ...

Niðurlag

„ ... praeocupemus faciem eius in confes ... “

Aths.

H Iam lucis orto sidere (brot.) Ps. 94 Venite exultemus (upph.)

1.2(1v)
Upphaf

... sione et in psalmis iubilemus ei ...

Niðurlag

„ ... venite adoremus et provida[mus] ...“

Aths.

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

1.3(2r)
Upphaf

... iubilemus deo salutari nostro ...

Niðurlag

„ ... est mare et ipse fecit ...“

Aths.

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.) Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

1.4(2v)
Upphaf

... et viderunt opera mea ...

Niðurlag

„ ... amen [...] et ...“

Aths.

Ps. 94 Venite exultemus (áfrh.)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (140-142 mm x 80-88 mm).
Ástand
Blöðin eru dökk og mjög skert. Skítug. Seinna blað er tætt í vinstra horni að neðan og með gat fyrir miðju. Hluti letursins er nokkuð máður, t.d. á seinna blaði. Nokkuð gegnsæ.
Umbrot

Eindálka. 6 línur

Leturflötur er 110-115 mm x 75 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur

Nótur yfir hverri línu.

Uppruni og ferill

Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 30/7/1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júlí 2021.

« »