Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 139

Skoða myndir

Missale og Kyrie, vox palacio. Úr troparium; 1300-1399

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot. Heilög þrenning.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Missale og Kyrie, vox palacio. Úr troparium.
1.1(1r)
Missale 390
Upphaf

...Quibus est una semper voluntas...

Niðurlag

„visio nostra et salus eterna...“

1.2(1v)
Kyrie
Upphaf

...[eley]son, qui perditum hominem salvasti

Aths.

Kyrie er fyrsti þátturinn í kaþólskri messu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (210 mm x 328 mm).
Ástand

Skrift er skýr. Blek sums staðar máð á síðari síðu. Eitt gat fyrir miðju, en ekki á textafleti. Skorið hefur verið ofan af blaði, þannig að nokkrar línur vantar milli dálka.

Umbrot

Tvídálka. 5 línur í hverjum dálki á hvorri síðu. Nótur fyrir ofan hverja línu. Er brot úr frammistöðubók. Hefur verið haft í band.

Leturflötur í hverjum dálki fyrir sig er 120-125 mm x 100-105 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Nótur

Nótur fyrir ofan hverja línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 30/7/1864 frá Páli Pálssyni stúdent.. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júní 2021.

« »