Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 138

Skoða myndir

Lectionarium; 1200-1299

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-2v)
Lectionarium
1.1(1r)
Upphaf

Tunc paulinus dixit ad officium suum. ducite eum ad palmam ...

Niðurlag

„... Neque enim laneo utebatur ... “

1.2(1v)
Upphaf

... et iacebat super genua sua orans pro populi indulgentia ...

Niðurlag

„ ... Sicut ex lectione evangelica fratres karissimi audistis princ[ceps] ... “

1.3(2r)
Upphaf

... [prin]ceps Iudaeorum venit ad...

Niðurlag

„ ... Cumque eis quasi mortu ... “

1.4(2v)
Upphaf

... is insultaret. vox de celo facta est ad eum dicens. Aureliane ...

Niðurlag

„ ...beatus Iohannes [...] evangelista“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (289-292 mm x 163-190 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð).
Ástand

Fyrra blaðið nokkuð skert að ofan og á jaðri svo hluti texta er glataður. Blettótt. Skrift skýr og vönduð.

Umbrot

Tvídálka. 27 línur í dálki.

Leturflötur í hvorum dálki er 200 mm x 65-75 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Gult, rautt og brúnt í fyrirsögnum.

Upphafsstafir eru í sömu litum, auk græns.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 30/7/1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 14. júní 2021.

« »