Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 103

Skoða myndir

Dæmisögur Esóps; 1200-1299

Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Brot.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Dæmisögur Esóps
1.1(1r)
Fabula VIII (frá 5. línu), fabula IX, fabula X línur 1-9
Upphaf

...Nonne tuum potui

Niðurlag

„nec vult exire sed haeret...“

1.2(1v)
Fabula X frá línu 10, fabula XI, fabula XII línur 1-12
Upphaf

...amplectensque virum

Niðurlag

„ambo, nec ambo latent...“

1.3(2r)
Fabula XVIII frá línu 15, fabula XIX, fabula XX línur 1-3
Upphaf

...Mus abit, et grates

Niðurlag

„nobis mala vincla minatur...“

1.4(2v)
Fabula XX frá línu 4, fabula XXI línur 1-12
Upphaf

...vellite pro nostris

Niðurlag

„vix potuere pati...“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (130 mm x 103-105 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð)
Ástand

Blek nokkuð máð. Blöð óslétt og með rifum. Gegnsæ að hluta vegna vatnsskemmda. Dekkra blek hefur verið dregið í suma stafi. Skorið hefur verið af jöðrum.

Umbrot

Eindálka. 23 línur á hverri síðu. Upphafs-og lokastafur í hverri línu mynda jaðar í upphafi og lok dálks.

Leturflötur er 121-125 mm x 92 mm.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og gylltir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 15/6/1864 frá Birni Björnssyni bónda á Bessastöðum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 14. júní 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »