Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 102

Skoða myndir

Breviarium; 1300-1400

Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Líklega Breviarium
Upphaf

... [S]ymon bariona tu vocaber[is] cephas quid interpretatur petrus ...

Niðurlag

„ ... auxilio a peccatorum nostrorum nexibus liberemur: Per Christum dominum nostrum amen. “

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (81 mm x 207 mm).
Ástand
Skorið af vinstra megin og ofan. Letur nokkuð skýrt en hluti nótna máður. Glufur í handriti í vinstra horni að ofan.
Umbrot

Eindálka. 7 línur.

Leturflötur er 50 mm x 185 mm.

Aðeins skrifað á bl. 1r.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur

Nótur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot neðst á bl. 1r. Illlæsilegt. Önnur hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 15/6/1864 frá Birni Björnssyni bónda á Bessastöðum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 16. júní 2021.

« »