Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 170

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1700-1799

Nafn
Þorvarður Bergþórsson 
Fæddur
4. febrúar 1836 
Dáinn
31. ágúst 1920 
Starf
Bóndi og hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leikskálar 
Sókn
Haukadalshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Heimir Kristjónsson 
Fæddur
20. desember 1928 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-14r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Upphaf

… Nú er frá því fyrst að segja …

Niðurlag

„… Tekur nú þaðan af að kyrrast um málin. Og lýkur hér nú frásögu þessari.“

Aths.

Vantar framan af. Sagan hefst í 8. kafla (15. kafla miðað við útgáfuna í Íslenzkum fornritum).

Bl. 14v autt.

2(15r-25v)
Gunnlaugs saga Ormstungu
Titill í handriti

„Saga af Gunnlaugi Ormstungu og Rafni“

Upphaf

Þorsteinn hét maður, hann var Egilsson …

Niðurlag

„… þótti öllum mikið fráfall Helgu sem ván var að.“

Baktitill

„Og lýkur hér nú sögu Gunnlaugs Ormstungu.“

3(26r-63v)
Fljótsdæla sagaDroplaugarsona saga
Titill í handriti

„Saga af Helga og Grími Droplaugarsonum“

Upphaf

Þorgerður hét kona hún bjó í Fljótsdal …

Niðurlag

„Þangbrandur prestur kom til Íslands …“

Baktitill

„Og lyktar svá að segja frá þeim Droplaugarsonum.“

4(64r-84r)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Saga af Vilhjálmi sjóð“

Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu að Ríkarður …

Niðurlag

„… og ríkti þar lengi með drottning Astronomia móður sinni.“

Baktitill

„Og endast hér saga af Vilhjálmi sjóð og hans framaverkum.“

Efnisorð
5(84v-94v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Saga af Fertram og Plató“

Upphaf

Artús hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… þessu stríði lofaði …“

Aths.

Vantar aftan af. Virðist enda í 15. kafla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
94 bl. (193 mm x 160 mm). Bl. 14v autt.
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Kveraskipan

Tólf kver:

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 15-22, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 23-30, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 31-38, 4 tvinn.
 • Kver VI: bl. 39-46, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 47-54, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 55-62, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 63-70, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 71-78, 4 tvinn.
 • Kver XI: bl. 79-86, 4 tvinn.
 • Kver XII: bl. 87-94, 4 tvinn.

Ástand
 • Vantar framan og aftan af.
 • Hægra horn á tveimur fremstu blöðunum trosnað og hefur texti skerst örlítið við það.
 • Bl. 7 og 87 eru laus úr bandi. Kver 8 (bl. 55r-62v) og 12 (87r-94v) lafa á einum þræði.
 • Blettir víða en skerða þó ekki texta.
 • Verulegir rakablettir á bl. 64r-94v, en þó hægt að lesa texta.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur 170-175 mm x 140-145 mm.
 • Línufjöldi 26-28.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Óbundið. Arkir saumaðar með hamptaumi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld.

Ferill

Handrit að líkindum úr eigu Þorvarðar Bergþórssonar á Leikskálum í Haukadal, Dalasýslu.

Aðföng
Gjöf frá Hákoni Heimi Kristjónssyni, Kópavogi, 21. desember 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í maí og júní 2019.

« »