Skráningarfærsla handrits

SÁM 120a-V

Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar

Innihald

1 (506r-534v)
Sr. Bjarni Þorsteinsson. Lög sem Bjarni útsetti og gaf út í Íslenzk vikivakalög R. 1929
Athugasemd

Í þessum fimmta hluta fyrsta kafla þjóðlagasafnsins eru laus blöð og tvinn (mismunandi pappír og stærð blaða). Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur og efnislýsing eru á blöðum 506r-507r. Yfirfyrirsagnir taka mið af fyrirsögnum Helgu.

Stærðir blaða og einkenni:

  • Blað 508 er ca: 357 mm x 215 mm. Nótur eru skrifaðar efst aftan á tilkynningarblað þar sem greint er frá fæðingu sveinbarns í Hvanneyrarsókn þann 5. febrúar 1927 Nafn móður erÁrnína Sigurðardóttir og föður Guðlaugur Sigurðsson.
  • Blöð 509-510, 512-521, 523-531 eru ca: 353 mm x 229 +/- 1 mm. Nótnalínur eru handdregnar með blýanti; nótur er einnig skrifaðar með blýanti.
  • Blöð 511 og 532r-533v eru ca: 365 mm x 230 mm. Nótnalínur blaðs 511 eru handdregnar með penna; nótur eru einnig skrifaðar með penna. Krossað er yfir allt blaðið með blýanti.

    Á blaði 532r eru línur dregnar með penna og nótur skrifaðar með blýanti.

    Blöð 532v-533v eru auð.

  • Blað 522 er ca: 187 mm x 216 mm. Nótnalínur er handdregnar með örlítið fjólubláum lit. Nótur eru skrifaðar með sama lit. Á verso-hlið er notaður blýantur.
  • Blað 534 er ca: 202 mm x 215 mm. Nótnalínur er handdregnar með blýanti. Nótur eru einnig skrifaðar með blýanti. Þær eru skrifaðar aftan á efri hluta tilkynningarblaðs (neðri hlutinn hefur verið rifinn frá) þar sem greint er frá fæðingu sveinbarns í Hvanneyrarsókn þann 12. september 1926 Nafn móður er Sigríður Jónsdóttir og föður Hallur Garíbaldason.

1.1 (508v-508v)
Ásukvæði
Titill í handriti

VI. Ásukvæði, kemur seinna

Athugasemd

Enginn texti; brot.

Skrifað aftan á tilkynningu um barnsburð í Hvanneyrarsókn.

1.2 (509r-510v)
Frísavísa
Titill í handriti

Frísadans

Upphaf

Frísir kalla, kalla Frísir …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 641;

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 1.

.

1.3 (511r)
Hér er kominn Hoffinn
Titill í handriti

Hoffinnskvæði

Upphaf

Hér er kominn Hoffinn …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 497.

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 2.

.

1.4 (511r)
Hér er kominn Hoffinn
Titill í handriti

Hoffinnskvæði

Athugasemd

Verso-hlið er auð (511v).

Enginn texti.

Krossað er yfir allt blaðið með blýanti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 497.

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 2.

.

1.5 (512)
Hér er kominn Hoffinn
Titill í handriti

Hoffinnskvæði

Upphaf

Hér er kominn Hoffinn …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 497.

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 2.

.

1.6 (513)
Fagurt syngur svanurinn
Titill í handriti

Draumkvæði eða stjúpmóðurminning

Upphaf

Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 662;

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 4.

.

1.7 (514r-515r)
Ólafur liljurós
Titill í handriti

Ólafur liljurós

Upphaf

Ólafur reið með björgunum fram …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 662;

Berggreen ?: 5.

.

1.8 (515r)
Sic te
Titill í handriti

Sic te

Athugasemd

Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 525. (?) Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 39.

.

1.9 (515r)
Ásukvæði
Titill í handriti

Ásukvæði

Athugasemd

Enginn texti.

Sjá Berggreen?: 6.

1.10 (515r)
Ólöfarkvæði
Titill í handriti

Ólöfarkvæði

Upphaf

Kóngur reið með steini fram …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 217, (?);

Íslensk vikivakalög þjóðlög 1929: 19;

Mel.: 17.

1.11 (515v)
Brot úr greinargerð um vikivaka, lög, kvæði og dans
Athugasemd

Sbr. Helga Jóhannsdóttir.

1.12 (516)
Harmbótarkvæði
Titill í handriti

Harmbótarkvæði

Upphaf

Einum unni eg manninum …

Athugasemd

Berggreen: 6.

1.13 (517r-518r)
Hrafninn flýgur um aftaninn
Titill í handriti

Svíalín og hrafninn

Upphaf

Hrafninn flýgur um aftaninn …

Skrifaraklausa

18 erindi að auki.

Athugasemd

Blað 518v er autt.

Berggreen: 7.

1.14 (519r-520v)
Þegar minn dauði og dómurinn þinn
Titill í handriti

Um dauða og dóm

Upphaf

Hrafninn flýgur um aftaninn …

Lagboði

Ásudans (?)

Athugasemd

Sjá upplýsingar aftar (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r).

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 258;

Íslensk vikivakakvæði: 10;

Berggreen: 7.

1.15 (521r)
Ásbjarnarkvæði
Titill í handriti

Ásbjarnarkvæði

Athugasemd

Enginn texti

Blað 521v er autt.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 662 (sjá uppl. (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r));

Íslensk vikivakakvæði: 14.

1.16 (522r)
Systrakvæði
Titill í handriti

Systrakvæði

Upphaf

Þorkell á sér dætur tvær …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 492 , sbr. Ólafur reið með björgum fram … (?);

Íslensk vikivakakvæði: 16.

1.17 (522v)
Nótur
Athugasemd

Brot úr lagi án texta eða fyrirsagnar [niðurlag lags] (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r).

1.18 (523r-524r)
Eitt sinn fór ég yfir Rín
Titill í handriti

Eitt sinn fór ég yfir Rín

Upphaf

Eitt sinn fór ég yfir Rín …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 278-279 ;

Íslensk vikivakakvæði: 20;

Mel.136.

1.19 (524r-524v)
Gunnbjarnarkvæði
Titill í handriti

Gunnbjarnarkvæði

Upphaf

Gunnbjörn á Upplöndum hefur fengið til sín …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 229 ;

Íslensk vikivakakvæði: 9;

Mel.43.

sjá upplýsingar hér aftanvið (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r) (?).

1.20 (525r-525v)
Gloria tibi
Titill í handriti

Gloria tibi

Upphaf

Guði sé heiður og eilíf þökk …

Athugasemd

Sjá Íslensk vikivakakvæði: 21;

(=grallari 1691, sjá upplýsingar (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r)) (?).

1.21 (525v)
Það mælti mín móðir
Titill í handriti

Það mælti mín móðir

Athugasemd

Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 523 ;

Íslensk vikivakakvæði: 42.

1.22 (526r-527v)
Hýr gleður huga minn
Titill í handriti

Vikivakakvæði (kallast Drykkjuspil.)

Upphaf

Hér gleður hug minn …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 273 ;

Íslensk vikivakakvæði: 22;

Mel.: 129.

1.23 (528r)
Lysthús-kvæði
Titill í handriti

Lysthús-kvæði

Upphaf

Fagurt galaði fuglinn sá …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 575 ;

Íslensk vikivakakvæði: 24.

1.24 (528r-530v)
Mikinn mat fram reiddi
Titill í handriti

Karl og kerling

Upphaf

Mikinn mat fram reiddi …

Lagboði

Fagurt galaði fuglinn sá

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 575 ;

Íslensk vikivakakvæði: 24.

1.25 (531r)
Cecilíu minni
Titill í handriti

Cecilíu minni

Upphaf

Sett hefur sjálfur drottinn …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 368 (?);

Íslensk vikivakakvæði: 23

Sjá upplýs. Hymnodia bls. 230 (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r)

1.26 (531v)
Eitt sinn á gólfi kveðið
Titill í handriti

Eitt sinn á gólfi kveðið

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 357 , sbr. Eitt sinn á gólfi kveðið …;

Íslensk vikivakakvæði: 38

Sjá upplýs. Hymnodia 153-4 (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r).

1.27 (531v)
Lít ég það margt er þér líkjast vill
Titill í handriti

Man ég þig mey

Upphaf

Lít ég það margt er þér líkjast vill …

Athugasemd

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 644 , sbr. Eitt sinn á gólfi kveðið …;

Íslensk vikivakakvæði: 27.

1.28 (532r)
Valt er þetta veraldarhjól
Titill í handriti

Valt er þetta

Athugasemd

Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 645 ;

Íslensk vikivakakvæði: 34.

1.29 (532r)
Man ég þig mey
Titill í handriti

Man ég þig mey

Athugasemd

Enginn texti.

á blaðinu er einnig stakt viðlag án texta og fyrirsagnar, en er notað við Bjarnasonarkvæði. Þetta er dúr-gerð af viðlagi í Melodíu nr. 84, sjá upplýs. (Helga Jóhannsdóttir, blað 506r)

Blöð 532v-533v eru auð.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 644 ;

Íslensk vikivakakvæði: 27.

1.30 (534r)
Verndi þig englar
Titill í handriti

Verndi þig englar

Athugasemd

Enginn texti.

Sjá Íslensk þjóðlög 1906-1909: 665 ;

Íslensk vikivakakvæði: 56.

1.31 (534r)
Því nú liggur riddarinn sleginn
Titill í handriti

Því nú liggur riddarinn sleginn. Vel vildi ég við veröldina sk.

Athugasemd

Þetta er aðeins viðlag og er án fyrirsagnar hér, en Bjarni notar það við Bjarnasonakvæði bls. 15 í Ísl. vik. og er lagið komið úr Rask 98, 8vo nr. 84 Kóngurinn ræddi við riddarann Stíg …Viðlagið einnig notað hjá Bjarna við Taflkvæði = Allt er óhægra að leysa en að binda (Helga Jóhannsdóttir 507r).

Sjá Íslensk vikivakakvæði: 15.

Lýsing á handriti

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
VH frumskráði handritið í 15. desember 2010

Notaskrá

Titill: Íslenzk þjóðlög
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Þorsteinsson

Lýsigögn