Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 116c

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartala Þorsteins Bjarnasonar á Skaftafelli; vélrit; 1940-1980

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-29v)
Ættartala Þorsteins Bjarnasonar á Skaftafelli; vélrit
Upphaf

Bjarni Jónsson á Skaftafelli, sáttmaður hans faðir …

Niðurlag

„… Þorgerður Egilsdóttir átti Ólaf Pá. $66 Móðir Þorbjargar, h.f. … “

Aths.

Með vélritinu (sjá blöð 1r-15r) fylgir afrit (sjá blöð 16r-29v); síðasta blað afritsins (þ.e. blað 29) hefur glatast.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
29 blöð (285 mm x 220 mm).
Tölusetning blaða
Blöð eru tölusett 2-15 og 2-14; blað 1 er ótölusett (vélrit, afrit).
Ástand

  • Laus blöð; óinnbundin. Um blöðin er pappakápa og liggja þau í öskju með SÁM 116a-b og d-f.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 252 mm x 170-180 mm.
  • Línufjöldi er ca 31-33.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ekki er vitað hvenær handritið var vélritað.
Aðföng

SÁM 116a-f eru komin á Stofnun Árna Magnússonar úr búi Einars Ólafs Sveinssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
VH skráði handritið 4. janúar 2011.
« »