Skráningarfærsla handrits

SÁM 79

Ljóðabréf ; Ísland, 1852-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf ort af Sigurði á Heiði

Upphaf

Býð ég fróma heilsan hér / höddu ljóma hlýði …

Niðurlag

… farsæld þín með sóma.

Skrifaraklausa

Kveðjan utan á bréfið: Ljóða skundi að skorðum blað / skjóðu bundið vel inn / jóð Guðmundar geymi það / góðu að fundin Elín. Ort af Sigurði Guðmundssyni á Heiði 1852.

Baktitill

Endir. 150 erindi.

Athugasemd

Skrifaraklausan er á bl. 13v.

Efnisorð
2 (14r-17v)
Ljóðabréf ort af Birni Jónssyni á Svarfhóli fyrir Elíni Guðmundsdóttur
Höfundur

Björn Jónsson á Svarfhóli

Titill í handriti

Ljóðabréf ort af Birni Jónssyni á Svarfhóli fyrir Elíni Guðmundsdóttur

Upphaf

Vakni þundar hani hér / hressist lund og sinni …

Niðurlag

… hafa á Jörfa farið …

Athugasemd

49 erindi. Líklega vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
17 blöð (165 mm x 103 mm).
Tölusetning blaða
Blöð handritsins eru ótölusett.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-145 null x 85-90 null.
  • Línufjöldi er 24-26.
  • Hvert vísuorð er sér um línu.

Ástand

  • Blöð hafa líklega glatast aftan af handritinu.
  • Blöð 15-17 eru laus.
  • Bl. 1r er skítugt og blekklessa hylur hluta úr orði.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Efsta erindi á hverju blaði er númerað með blýanti.
  • Bókahnútur hefur verið rissaður upp með blýanti undir fyrra ljóðabréfinu (bl. 17r).

Band

Handritið er óinnbundið en saumað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á seinni hluta 19. aldar.

Ferill
Kom frá Árna Gunnarssyni fyrrv. alþingismanni. Handritið var í fórum frænku hans sem upprunnin var á Skógarströnd.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar eignaðist handritið 11. september 2006.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÞS skráði 26.-27. júlí 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn