Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 67

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Samsett úr sex bundnum kverum og nokkrum ósamstæðum tvíblöðungum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
128 blöð (auk fjögurra saurblaða og fjögurra kápublaða).
Band

Band frá 18. öld (165 mm x 105-115 mm x 28 mm). Skinnband, mismunandi að framan og aftan, brotið inn á öllum hliðum og saumað með breiðum skinnþvengjum. Upphleypt mynstur á utanverðri kápu að aftan en að framan er skinnið snjáð. Kjölur er framhald á skinni fremra kápublaðs og er festur við aftara kápublað með leðurþvengjum. Fremsta handritið er bundið í kápuna með hamptaumum sem sjást utan á kili. Önnur hafa verið lögð inn í kápuna síðar. Saurblöð eru gamalt sendibréf. Handritið liggur í pappaöskju frá Stofnun Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Aðföng
Ekki er vitað hvenær Stofnun Árna Magnússonar eignaðist handritið en líklega hefur það verið á árabilinu 1999-2001.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 22. mars - 3. maí 2010.

Innihald

Hluti I ~ SÁM 67 I
1(1r-54r)
Rímur af barndómi Jesú KristsJesúrímur
Titill í handriti

„Hér skrifast Jesús rímur ortar af sál. sr. Guðmundi Erlendssyni“

Upphaf

Ei mun gott að Austra kyr / uppi ferjan standi …

Niðurlag

„… hún skal nú til mærðar dals.“

Baktitill

„Endir Jesú rímna.“

Aths.

10 rímur.

Efnisorð
2(54r-71r)
Rímur af krosstrénu KristíKrossrímur
Titill í handriti

„Krossrímur ortar af sál. sr. Sigurði Jónssyni er sat að Presthólum“

Upphaf

Út skal leiða yggjar skeið / óðs af brimla mýri …

Niðurlag

„… endast ljóð í fimmta sinni. Endir.“

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
3(71r)
Tileinkun
Upphaf

Kverið eignist kyrtlavör / kær Ragnhildur dyggða skær …

Niðurlag

„… flæðar glæða láðin tjáð.“

Aths.

4(71v-74v)
Sethskvæði
Titill í handriti

„Þessum blöðum til uppfyllingar skrifast Sethskvæði“

Upphaf

Ótti drottins upphaf er / allra viskugreina …

Niðurlag

„… um allar aldir já. Endir.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 74 + iii blöð í 8vo (160 +/- 1 mm x 103 +/- 1 mm). Tvö öftustu saurblöðin eru stubbar (úr sendibréfi).
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Kveraskipan

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 33-36, 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 37-44, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 45-52, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 53-60, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 61-68, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 69-74, stakt bl. (69) + tvinn (70 + 74), stakt bl. (71) + tvinn (72 + 73).

Ástand
Handritið er dálítið skítugt og blettótt en þó ekki þannig að texti skerðist.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 125-133 mm x 83-87 mm.
 • Línufjöldi er ca 20-24.
 • Griporð á versósíðum (sumstaðar einnig á rektósíðum).

Skrifarar og skrift

Bl. 1r-71r: Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift.

Bl. 71v-74v: Óþekktur skrifari, snarhönd.

Skreytingar

Fyrirsagnir eru flúraðar og stafir blekfylltir á bl. 1r og 54r.

Upphafsstafir rímna eru flúraðir á bl. 1r, 7v, 14r, 18v, 23r, 28r, 33v, 39r, 45r, 49v, 54r, 58r, 62r, 65v, 68v.

Bókahnútur á bl. 71r.

Smáskreyti á efri eða neðri spássíu bl. 41v-43r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Texti á bl. 71v-74v er líklega síðari tíma viðbót til að fylla auð blöð í kveri.
 • Eigendanöfn eru krotuð á bl. 74v og ártal. Einnig tölur sem óvíst er hvað merkja. Enn fremur koma nöfn fyrir á fremsta saurblaði aftast, rektóhlið (sjá uppruna).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld, líklega fyrir 1787 (sbr. bl. 74v).

Ferill

Eigandi handritsins (e.t.v. fyrsti eigandinn) hefur verið Ragnhildur sem vísan á bl. 71r tileinkar kverið.

Á bl. 74v stendur: „Þórey Stefánsdóttir á þessar rímur með réttu og er vel að komin“. Enn fremur koma þar fyrir nöfnin: Sigríður Einarsdóttir og Sveinn Sveinsson, hvort tveggja með yngri hendi.

Á aftara saurblaði rektó kemur fyrir nafnið Sveinn Sveinsson.

Á aftara saurblaði versó koma fyrir nöfnin Þorsteinn Þorsteinsson og Guðný Jónsdóttir (í sendibréfinu) en undir bréfið skrifar J. Jakobsson á Öngulstöðum í maí 1775.

Hluti II ~ SÁM 67 II
1(1r-2v)
Tvinnuð núna tals af kró
Titill í handriti

„Ein vísa hundraðmælt“

Upphaf

Tvinnuð núna tals af kró …

Niðurlag

„… setji upp í þagnar ver. Endir.“

2(3r-4r)
Eftirlætis ununin
Titill í handriti

„Nokkrar vísur“

Upphaf

Eftirlætis ununin / af þér mætum kemur …

Niðurlag

„… að mér gæti Jesús minn.“

3(4v-7r)
Hugarhjal
Titill í handriti

„Nokkrar vísur kallaðar Hugarhjal“

Upphaf

Ó, snilld kæti auðna fremd …

Niðurlag

„… aðrar fjórar vísur.“

Aths.

25 erindi. Erindi nr. 18-22 eru skrifuð á eftir erindum nr. 23-25.

4(7v-8r)
Vænt er að kunna vel að slá
Titill í handriti

„Fáeinar vísur sra J. Þ.S.“

Upphaf

Vænt er að kunna vel að slá …

Niðurlag

„… og finna Guð með Ísrael.“

5(8v)
Stríðar hendur vitja vor
Titill í handriti

„Sr. J.Þ.S.“

Upphaf

Stríðar hendur vitja vor …

Niðurlag

„… flýttu vörnum þráðum.“

6(8v)
Gáta
Upphaf

Við erum stúlka, bæði börn …

Niðurlag

„… ungur í hinu lífi.“

7(9r-v)
Sjálfslýsing
Titill í handriti

„Síra Jóns Þorlákssonar lýsing yfir sig“

Upphaf

Hér með lýsist hjörva-Þór …

Niðurlag

„… þau bætist kost við glóða.“

Aths.

10 erindi.

8(9v)
Þelamerkurþjóðin
Upphaf

Þelamerkur þjóðin frakka …

Niðurlag

„… gubbaði fullar göturnar.“

Efnisorð
9(10r-v)
Grafskrift skáldsins
Titill í handriti

„Grafskrift skáldsins“

Upphaf

Leikhnöttur lukkunnar / liggur í þessum reit …

Niðurlag

„… hvað lukkan ætlar þér.“

Aths.

3 erindi.

Efnisorð
10(10v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Ein vísa“

Upphaf

Rétt vinátta er eitt, hvörs ættar …

Niðurlag

„… ærutryggð sem nærir dyggðin.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 12 + i (168 +/- 2 mm x 104 +/- 2 mm). Blað 12v er autt.
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Kveraskipan

Tvö fremstu og tvö öftustu blöðin heyra saman og hafa blöð 3-10 verið bundin inn í þau síðar.

 • Kver I: bl. 1-2 og 11-12, 2 tvinn.
 • Kver II: bl. 3-10, 4 tvinn.

Ástand
Handritið er skítugt og sum blöðin örlítið trosnuð á jöðrum en þó ekki þannig að texti skerðist.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 135-150 mm x 85-90 mm.
 • Línufjöldi er ca 19-21.
 • Strikað fyrir leturfleti og línum á bl. 3-10.

Skrifarar og skrift

Bl. 1-2 og 11r-12r: Óþekktur skrifari, snarhönd.

Bl. 3r-10v: Óþekktur skrifari, sprettskrift en sumt með fljótaskrift.

Skreytingar

Fyrirsagnir örlítið flúraðar, sjá einkum bl. 4v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eigendanöfn eru á saurblöðum og pennakrot.

Band

Handritið er óinnbundið en utan um það er sendibréf sem skráð eru sem saurblöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, líklega í lok 18. aldar.
Ferill

Nöfnin Torfi Sveinsson og Tómas Jónsson eru krotuð á fremra saurblað rektó.

Nöfnin Hólmfríður og Hallgrímur Hallgrímsson er skrifað á aftara saurblað versó.

Bréfið sem vafið er um handritið var sent Torfa SveinssyniKlúkum en undir það skrifar Sigfús Þorleifsson í Hlíðarhaga.

Hluti III ~ SÁM 67 III
1(1r-4r)
Undarlegur friður fyrsti
Höfundur

M.E.S.

Titill í handriti

„Sálmur út af Kristí fæðing. Sr. M.E.S.“

Upphaf

Undarlegur friður fyrsti …

Niðurlag

„… sálin hólpin eilíflega. Amen.“

Aths.

15 erindi.

Efnisorð
2(4v)
Heiminum þegar fer ég frá
Titill í handriti

„Daglegt vers“

Upphaf

Heiminum þegar fer ég frá …

Niðurlag

„… um vægð ég sekur bið. Amen.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 103 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ótölusett.
Kveraskipan
Tvö tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 135-140 mm x 80 mm.
 • Línufjöldi er 17.
 • Strikað fyrir leturfleti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifar, snarhönd.

Skreytingar

Tvö samhliða strik þversum efst á bl. 1r og litað rautt á milli.

Band

Utan um handritið er grófur handgerður pappír, dökkbrúnn. Saumað með fíngerðum hamptaumi.

Kápan er rifin við kjöl að neðanverðu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega seint á 18. öld eða snemma á 19. öld.

Hluti IV ~ SÁM 67 IV
1(1r)
Lífsins þegar forlög falla
Upphaf

Lífsins þegar forlög falla …

Niðurlag

„… að sætan eignist friðinn þinn.“

Aths.

Líklega vantar framan af þessum sálmi. Hann er aðeins tvö erindi og fyrirsögn vantar.

Efnisorð
2(1r)
Ó, Jesú, blessuð orðin þín
Upphaf

Ó, Jesú, blessuð orðin þín …

Niðurlag

„… syngist þér lofgjörð síð og ár.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
3(1v)
Styð mig, leiði, andinn þinn
Upphaf

Styð mig, leiði, andinn þinn …

Niðurlag

„… hljóti ég þá héðan fer.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
4(1v)
Ó, Jesús, vaktu yfir mér
Upphaf

Ó, Jesús, vaktu yfir mér …

Niðurlag

„… Ó, Jesús, gef mér sofa á þeim.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
5(1v-2r)
Jesús síðublóð þitt bleyti
Upphaf

Jesús síðublóð þitt bleyti …

Niðurlag

„… mitt sálarskjól til eiífðar.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
6(2r)
Eins hlutar ég þig beiði
Upphaf

Eins hlutar ég þig beiði …

Niðurlag

„… lausnarinn allra þjóða.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
7(2r)
Í þínu nafni Ó, Jesú
Upphaf

Í þínu nafni Ó, Jesú …

Niðurlag

„… lendi vor sál í þinni hönd.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
8(2v)
Sigur á freistni, synd og mæðum
Upphaf

Sigur á freistni, synd og mæðum …

Niðurlag

„… Sigurhrós hvar aldrei þver.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
9(2v)
Fyrirgefðu mér góði Guð
Upphaf

Fyrirgefðu mér góði Guð …

Niðurlag

„… og himnaríki gefi.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
10(2v-3r)
Ó, faðir minn, í faðminn þinn
Upphaf

Ó, faðir minn, í faðminn þinn …

Niðurlag

„… þá líta næ ég minn herra.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
11(3r-3v)
Kvöldvers
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Faðir vor sem á h.“

Upphaf

Kvöld þessa dags nú komið er / kvöldi lýkur í heimi hér …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Niðurlag

„… sofna láttu mig ó, Jesú.“

12(3v)
Drottinn kallar aldir allar
Titill í handriti

„Vers, ort af síra J. Þorl:S:“

Upphaf

Drottinn kallar aldir allar …

Niðurlag

„… í líknarstrauma Jesú blóðs.“

Efnisorð
13(3v-4v)
Á hæðir upp mín horfir önd
Titill í handriti

„Nokkur sálmvers. L[ag]: Um dauðann g[ef þú drottinn mér]. sami“

Upphaf

Á hæðir upp mín horfir önd …

Lagboði

Um dauðann gef þú drottinn mér

Niðurlag

„… aumastur allra manna.“

Aths.

Fjögur erindi.

Efnisorð
14(4v)
Lif nú í friði um eilíf ár
Upphaf

Lif nú í friði um eilíf ár …

Niðurlag

„… í sorg og líf í deyð.“

Aths.

Vers.

Efnisorð
15(4v-5r)
Dagsbirtan fögur enduð er
Titill í handriti

„Kvöldvers með tón: Guð miskunni nú öllum oss“

Upphaf

Dagsbirtan fögur enduð er …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Niðurlag

„… lát ekkert lífi granda.“

16(5r)
Heiminum þegar fer ég frá
Titill í handriti

„Daglegt vers. Tón: Eilíft lífið er æskil[egt]“

Upphaf

Heiminum þegar fer ég frá …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Niðurlag

„… um vægð ég sekur bið.“

17(5r-v)
Náðugi Guð í nafni þínu
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Ó, drottinn, ég meðkenni mig“

Upphaf

Náðugi Guð í nafni þínu …

Lagboði

Ó, drottinn, ég meðkenni mig

Niðurlag

„… ekkert lát uppá saka.“

18(5v)
Næturtímann sem nærri er
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð“

Upphaf

Næturtímann sem nærri er / náðugan gef ég hljóti …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Niðurlag

„… æra þín aldrei þrjóti.“

19(5v-6r)
Ó, Jesú elskulegur
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Nú skal enn i g: t:“

Upphaf

Ó, Jesú elskulegur / í nótt virstu að geyma mig…

Lagboði

Nú skal enn í Guðs trausti

Niðurlag

„… amen, bænheyrðu mig.“

20(6r)
Dómarinn þá dæmir lýði
Titill í handriti

„Daglegt vers. Tón: Hjarta þankar hugur sinni“

Upphaf

Dómarinn þá dæmir lýði / dómurinn þegar heiminn sér …

Lagboði

Hjarta þankar hugur sinni

Niðurlag

„… dómar heims þá leggjast niður.“

21(6r-v)
Lofgjörðar verði lausnarinn
Titill í handriti

„Tvö dagleg vers. Tón: Faðir vor s: á h:“

Upphaf

Lofgjörðar verði lausnarinn / líknargjarnasti Jesú minn …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Niðurlag

„… að vera með þér í paradís.“

22(6v)
Ó, Jesú, blessuð andvörp þín
Titill í handriti

„Dagleg vers. Sami tón.“

Upphaf

Ó, Jesú, blessuð andvörp þín …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Niðurlag

„… augsýn föðurins ljómi í.“

Aths.

Tvö erindi.

23(6v-7r)
Heilagi Guð ég hrópa á þig
Titill í handriti

„Kvöldvers. Með sama lag.“

Upphaf

Heilagi Guð ég hrópa á þig / heyr þú í Jesú nafni mig …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Niðurlag

„… fyrir þíns sonar bitran deyð.“

24(7r)
Sárin Jesú helst mig hræri
Titill í handriti

„Daglegt vers. Tón: Uppá fjallið Jesús v.“

Upphaf

Sárin Jesú helst mig hræri / hann að elska fyrr og síð …

Lagboði

Uppá fjallið Jesús venti

Niðurlag

„… sálu mína á dauðans tíð.“

25(7r)
Sárin Jesú sár þau græði
Titill í handriti

„Annað d: v:“

Upphaf

Sárin Jesú sár þau græði / sem ég á innra manni ber …

Niðurlag

„… sálu minni í eymdum hér.“

26(7r-v)
Sonur Guðs Jesús bið ég þig
Titill í handriti

„Kvöldvers. [Tón:] Nú bið ég, Guð, þú náðir mig“

Upphaf

Sonur Guðs Jesús bið ég þig / ljós þitt sál minni lýsi í nótt …

Lagboði

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Niðurlag

„… minn Jesú, hjartablóðið þitt.“

27(7v)
Í Jesú nafni ég vil fara
Titill í handriti

„Daglegt vers. T[ón]: Hjarta þankar hugur s:“

Upphaf

Í Jesú nafni ég vil fara / Jesús veri mér nú hjá …

Lagboði

Hjarta þankar hugur sinni

Niðurlag

„… Drottins Jesú lofgjörð hljómi.“

28(7v-8r)
Eins og barn á brjósti móður
Titill í handriti

„Annað með sama lag“

Upphaf

Eins og barn á brjósti móður bestu finnur hugsvölun …

Lagboði

Hjarta þankar hugur sinni

Niðurlag

„… örvast frjóvgun vonar minnar.“

29(8r)
Nafns Guðs í náðar trausti
Titill í handriti

„Kvöldv[ers]. T[ón]: Nú skal enn í G: trausti“

Upphaf

Nafns Guðs í náðar trausti / nú vil ég aftur augun mín …

Lagboði

Nú skal enn í Guðs trausti

Niðurlag

„… ljós þar sem eilíft skín.“

30(8r)
Jesú minn, Jesú minn, ég bið þú
Titill í handriti

„Dagl[egt] v[ers]. Tón: Aví, aví, mig auman m.“

Upphaf

Jesú minn, Jesú minn, ég bið þú / aumkir þig yfir mig í angist nú …

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Niðurlag

„… í mínu hjarta mildur bú, mildur bú.“

31(8r)
Oss í nótt gæsku gnótt
Titill í handriti

„Kvöldvers. T[ón]: Himna rós, leið ljós“

Upphaf

Oss í nótt gæsku gnótt …

Lagboði

Himna rós, leið ljós

Niðurlag

„…þér sé skýrð, þýði drottinn.“

32(8r-v)
Ó, Jesú, gef mér anda þinn
Titill í handriti

„Dagl[egt] vers. T[ón]: Nú bið ég Guð þú náðir m:“

Upphaf

Ó, Jesú, gef mér anda þinn / Ó, Jesú, hneig þú vilja minn …

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Niðurlag

„… Ó, Jesú syngist lofgjörð klár.“

32(8v)
Ó, minn Jesú. alls valdandi
Titill í handriti

„Jólavers. Tón: Hjartað, þankar, h: s:“

Upphaf

Ó, minn Jesú, alls valdandi …

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Niðurlag

„… hressi lýðinn nafn þitt dýra.“

33(8v)
Rís upp, mín sál, við raust þíns herra
Titill í handriti

„Páskav. T[ón]: Kristnir menn umfram allar t:“

Upphaf

Rís upp, mín sál, við raust þíns herra …

Lagboði

Kristnir menn umfram allar tíðir

Niðurlag

„… rís upp í krafti þíns Jesú.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (170 +/- 1 mm x 103 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt kver, 4 tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-145 mm x 85 +/- 2 mm.
 • Línufjöldi er 18-20.
 • Strikað fyrir leturfleti.
 • Strikað fyrir línum með oddi.
 • Griporð á bl. 2v.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Skreytingar

Strik með rauðum lit um leturflöt á bl. 1r og á bl. 8v er rautt lóðrétt strik lóðrétt eftir ytri spássíu.

Band

Handritið er óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á 18. öld.

Hluti V ~ SÁM 67 V
(1r-6v)
AxarhamarsmáldagiAxarhamarskvæði
Titill í handriti

„Axarhamars máldagi“

Upphaf

Vinur minn góður viljir þú skemmtan þiggja …

Niðurlag

„… aftur hneppt á þagnar strind. Endir.“

Aths.

Kvæðið hefur enn fremur verið kallað Búlandsríma og Fabúla. Það er sums staðar eignað Hallgrími Péturssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 105 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt kver, 3 tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140 mm x 82 mm.
 • Línufjöldi er 17-18.
 • Strikað fyrir leturfleti.
 • Sums staðar sést móta fyrir línustrikum með oddi.

Leturflötur er dálítið minni á þremur öftustu blöðunum, færri línur og gleiðari.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Skreytingar

Leturflötur er afmarkaður með tvöföldu rauðu striki.

Band

Tvinnin eru saumuð saman með hamptaumi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á 18. öld.

Hluti VI ~ SÁM 67 VI
1(1r-8v)
Lausavísur
Titill í handriti

„Sundurlausar vísur“

Aths.

Lausavísnasafn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (175 mm x 107 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru tölusett 1-16.
Kveraskipan
Eitt kver, 4 tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-145 mm x 85-90 mm.
 • Línufjöldi er ca 19-22.
 • Strikað fyrir leturfleti og línum með oddi.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Band

Blöðin eru fest saman með hamptaumum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á 18. öld.

Hluti VII ~ SÁM 67 VII
1(1r)
Vers um Guðs gæsku
Titill í handriti

„Eitt vers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt“

Upphaf

Augnablik [hvert] sem ég er til …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Niðurlag

„… æra þín verða fylld. Amen.“

2(1v-2r)
Páskavers
Titill í handriti

„Páskavers. [Tón]: Eilíft lífið er etc.“

Upphaf

Ó, Jesú, hjartans unun fríð …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Niðurlag

„… heilögum engla lýð.“

3(2r-v)
Sumardagurinn fyrsti
Titill í handriti

„Annað vers á sumardag fyrsta með sama tón“

Upphaf

Eilíft þakklæti æ sé þér …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Niðurlag

„… öllum í sumargjöf. Endir.“

4(2v)
Lofi þig allt hvað heiti gefur
Upphaf

Lofi þig allt hvað heiti gefur …

Niðurlag

„… góði Jesú lausnin þjóða.“

Aths.

Vers.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (157 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 135-140 mm x 80 mm.
 • Línufjöldi er 16-20

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á seinni hluta 18. aldar eða fyrri hluta 19. aldar..

Ferill
Neðst á bl. 2v stendur: „Jónas Jónsson á blöðin“.
Hluti VIII ~ SÁM 67 VIII
1(1r-2r)
Guð gefi oss góða nótt
Titill í handriti

„Kvöldsálmur. Tón: Faðir á himna hæð“

Upphaf

Guð gefi oss góða nótt / Guð gefi oss vært og rótt …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Niðurlag

„… amen ég þar til segi.“

Aths.

10 erindi.

2(2r)
Ó, faðir minn, í faðminn þinn
Upphaf

Ó, faðir minn, í faðminn þinn / ég fel minn mæddan anda …

Niðurlag

„… er líta næ ég minn herra.“

Aths.

2 erindi.

Efnisorð
3(2v)
Ásján Jesú eðla bjarta
Upphaf

Ásján Jesú eðla bjarta …

Niðurlag

„… fær þér sungið lofvers skær.“

Aths.

2 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (153 mm x 92 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Línufjöldi er ca 20.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi í lok 18. aldar eða byrjun 19. aldar.

Hluti IX ~ SÁM 67 IX
1(1r-2v)
Rímur af BálantFerakutsrímur
Titill í handriti

„Nokkur Mansöngserindi“

Upphaf

Meti hver með sjálfum sér …

Niðurlag

„… ég vissi hann datt.“

Baktitill

„Þessi mansöngur er frá elleftu Bálandsrímu sem Guðmundur Bergþórsson hefur kveðið.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (167 mm x 89 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 140 +/- 2 mm x 80 +/- 2 mm.
 • Línufjöldi er ca 14.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift og sprettskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, í lok 18. aldar eða byrjun 19. aldar
Hluti X ~ SÁM 67 X
(1r-2v)
Nýjamóðsvísur
Upphaf

Undir Kvásis opnaðar / örva kvæðahljóðin …

Niðurlag

„… uppá nýja móðinn.“

Aths.

26 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (175 mm x 117 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-148 mm x 87-90 mm
 • Línufjöldi er ca 19.
 • Strikað fyrir leturfleti og línum.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, sprettskrift og síðfljótaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, í lok 18. aldar eða byrjun 19. aldar
Hluti XI ~ SÁM 67 XI
1(1r-2v)
Upp til fjallanna ég augum lít
Upphaf

Upp til fjallanna ég augum lít …

Niðurlag

„… ó, Jesú, Jesú, góður.“

Aths.

13 erindi.

Efnisorð
2(2v)
Guð komi sjálfur nú með náð
Upphaf

Guð komi sjálfur nú með náð …

Niðurlag

„… Guð sem oftar og hjálpa mér.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (122 mm x 81 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 100-105 mm x 70 mm.
 • Línufjöldi er ca 14-16.
 • Strikað fyrir leturfleti og línum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, í lok 18. aldar eða byrjun 19. aldar
Hluti XII ~ SÁM 67 XII
(1r-2r)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn eftir sakramentis meðtekning“

Upphaf

Þakkir gjöri ég þér minn ástúðlegi herra Jesú Kristi …

Niðurlag

„… amen, í Jesú nafni amen.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (110 mm x 82 mm). Bl. 2v er autt.
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 80 mm x 70 mm
 • Línufjöldi er 9.
 • Strikað fyrir leturfleti með blýanti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Skreytingar

Hluti fyrirsagnar er með blekfylltum stöfum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, í lok 18. aldar eða byrjun 19. aldar
Hluti XIII ~ SÁM 67 XIII
(1r-2r)
Ljóðabæn
Titill í handriti

„Ljóðabæn“

Upphaf

Ó, minn Jesú, æðsti sálar hirðir …

Niðurlag

„… undir skrifað þínu Jesú blóði. Amen.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 103 mm). Auð blöð: 2v og neðri hluti 2r.
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Ástand
Blöðin eru skítug og trosnuð á jöðrum
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 145 mm x 95 mm.
 • Línufjöldi er 25.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi á 19. öld.
Ferill
Undir kvæðinu stendur: „Guðný Gísladóttir á þessi blöð“.
Hluti XIV ~ SÁM 67 XIV
(1r-v)
Þakkargjörðarsálmur
Titill í handriti

„Þakkargjörð fyrir Jesúm Kristum“

Upphaf

Allt hvað helst andað fær / allt hvað sig hrærir …

Niðurlag

„… með eftirfylgjandi. Faðir vor etc.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki).
Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 158 mm). Auð blöð: 2 og neðri hluti 1v.
Tölusetning blaða
Blöðin eru ómerkt.
Kveraskipan
Eitt tvinn.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 173 mm x 145 mm.
 • Línufjöldi er 32.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, sennilega á 18. öld.
Ferill
Efst á innri spássíu bl. 1r er stimplað með bláu bleki nafnið Davíð Ketilsson.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Matthew James Driscoll„Pleasure and pastime : the manuscripts of Guðbrandur Sturlaugsson á Hvítadal“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; s. 225-276
« »