Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 19

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Spekirit Biblíunnar; Ísland, 1963

Nafn
Ásgeir Magnússon 
Fæddur
7. mars 1886 
Dáinn
14. ágúst 1969 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Handritið inniheldur þýðingu á spekiritum Biblíunnar úr hebresku; Jobsbók, sálmana, orðskviðina og prédikarann.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-164r (bls. 1-329))
Biblíuþýðingar
Ábyrgð
Aths.

Þýðandi skrifaði handritið og skreytti. Hann hefur ætlað það til útgáfu hjá Menningarsjóði 1963 (sbr. titilsíðu).

Titilsíður eru fyrir hverjum kafla og formálar þýðanda.

Séra Guðmundur Sveinsson bar þýðinguna saman við hebreska textann.

Athugasemdir þýðanda eru á bls. 313-317. Smásaga bls. 325-326 og Ritfregn bls. 327-328.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 164 + ii blöð (296 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt af skrifara 1-329.

Umbrot

Eindálka.

Strikað fyrir leturfleti og línum.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ásgeirs Magnússonar.

Skreytingar

Teikningar í lit eru víða í bókinni.

Upphafsstafir kafla og erinda flúraðir og í lit.

Orð og setningar víða rauðritað til áherslu.

Band

Bundið ca 1963-1969 (304 mm x 208 mm x 50 mm).

Fylgigögn
Þessu handriti fylgir gler.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1963 af þýðanda.

Aðföng

Ásgeir Magnússon gaf Handritastofnun Íslands 1969 (sbr. fylgigögn með SÁM 18).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 6.-8. október 2008

« »