Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 17

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Málsháttasafn Kristínar Árnadóttur

Nafn
Jón Samsonarson, Marínó 
Fæddur
24. janúar 1931 
Dáinn
16. september 2010 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Málsháttasafnið er skrifað í stílabækur og á laus blöð. Það var síðar vélritað og bundið í tvö hefti.

Innihald

1(2r-162v)
Málshættir
Höfundur

Kristín Árnadóttir

Titill í handriti

„Málsháttasafn Kristínar Árnadóttur“

Aths.

Á bl. 1 er formáli eftir Jón Samsonarson, dagsettur 27. ágúst 1969.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Þrjár stílabækur og fjöldi lausra blaða, alls 162 blöð.
Tölusetning blaða
Stílabækurnar og lausu blöðin blaðmerkt 1-162.
Skrifarar og skrift
Band

Handritið er óinnbundið, pakkað í umbúðapappír og tvö pappaspjöld bundin um pakkann.

Fylgigögn

  • Málsháttasafn Kristínar Árnadóttur I-II

Sigurgeir Steingrímsson vélritaði.

Bundið í tveimur hlutum (bl. 1-135 og 136-275; blaðnúmeri 149 er sleppt. Bl. 240 er í tvíriti (aftara blaðið afrit með kalkipappír); titilsíður eru ótölusettar).

Vélritað víða á innri spássíu. Leiðréttingar og athugasemdir á spássíu á stöku stað, m. blýanti og vélritað.

Númer á innri spássíum tákna nr. blaða handrits sem vélritað var eftir.

Afrit af vélritinu með kalkipappír fylgir með innpakkað í umbúðapappír og tvö pappaspjöld bundin um pakkann.

Band frá ca 1969.

Grár og svartur marmarapappír á pappaspjöldum. Grár líndúkur á kili.

2 jólakort og 4 sendibréf til Kristínar fylgja með.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 2. maí 2008.

« »