Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 15

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1825

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Magnússon 
Fæddur
1581 
Dáinn
1652 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Sögubrot af Víga-Styr. Fragmentið byrjar svo“

Upphaf

… Atli stóð í dyrum úti …

Niðurlag

„… lyktar nú þessum málum að sinni, og af hinum …“

Aths.

Þetta er aðeins þátturinn um Víga-Styr sem Jón Ólafsson úr Grunnavík skrifaði upp eftir minni.

2(23r-46r)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„Blómsturvalla saga“

Upphaf

Þegar Hákon kóngur hafði ráðið fyrir Norvegi 20 vetur …

Niðurlag

„… og laun þeir sem vel og snjallt lásu. Endir.“

Skrifaraklausa

1825.“

Efnisorð
3(46v-71v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Jallmanns saga“

Upphaf

Vilhjálmur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… og héldu vel trú sína.“

Baktitill

„Og endar svo sagan af Jarlmanni og Hermanni kóngi.“

Skrifaraklausa

1825.“

Efnisorð
4(72r-86v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdani Eysteinssyni“

Upphaf

Á fyrri manna dögum réð sá kóngur fyrir Norvegi er Eysteinn hét …

Niðurlag

„… og dóttur sem Ingibjörg hét.“

Baktitill

„Og endar hér sögu Hálfdanar Eysteinssonar.“

5(87r-88v)
Fjósaríma
Upphaf

Efnið máls ég fundið fæ …

Niðurlag

„… öruggur stáli beitti …“

Aths.

Vantar aftan af.

Mansöngurinn er ekki skrifaður upp hér.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 bl. (158 +/- 1 mm x 100 +/- 1 mm). Bl. 22v er autt og neðri hluti blaðs 22r.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blýantsblaðmerking 1-88.

Ástand

  • Víða vantar orð í textann við spássíur vegna þess að blöðin eru rotnuð á jöðrum. Fyrirsögn (sem verið hefur efst á bl. 87r) hefur trosnað af.
  • Einnig vantar aftan af handritinu.
  • Blöðin hafa verið límd á sýrulausan pappír. Þau eru laus úr bandi.

Umbrot

  • Eindálka.
  • 26-30 línur.
  • Griporð

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Gamalt band liggur með handritinu, líklega upprunalegt (165 mm x 108 mm x 13 mm). Tréspjöld klædd skinni.

Fylgigögn

Slitur úr sendibréfi hefur verið notað sem saurblöð en eru nú laus innan í bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1825 (sbr. bl. 46r og 71v).

Aðföng

Handritastofnun Íslands fékk að gjöf frá Bjarna Sigurðssyni bónda í Hofsnesi í Öræfum 13. janúar 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 21.-22. júlí 2008 og 2. júní 2010 (sjá einnig óprentaða skrá á Árnastofnun).

Viðgerðarsaga

Gert var við handritið eftir 13. janúar 1970.

« »