Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 14

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1776-1800

Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1719 
Dáinn
1805 
Starf
Bóndi; Ættfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Benediktsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
1822 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Magnússon Bech 
Fæddur
1674 
Dáinn
7. maí 1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bárðarson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1775 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Handritið inniheldur ættartölur, bænir, sálma, hugvekjur, prédikanir o.fl.

Innihald

1(1r-3r)
Efnisyfirlit
Upphaf

Þessi bók er samsett af samtíningsörkum er ýmsir lærðir menn hafa skrifað …

Aths.

Bl. 3r er með hendi Sigurðar Magnússonar í Holtum og er hugsanlegt að efnisyfirlitið hafi allt verið með hans hendi en fyrstu 2 blöðin morknað og verið skrifuð upp aftur og verið hent eða glatast.

2(4r-9r)
Ættartala sr. Vigfúsar Benediktssonar
Titill í handriti

„Ættartala þess æruverðuga kennimanns sr. Vigfúsa Benediktssonar“

Upphaf

Hann fæddist til þessarar veraldar …

Niðurlag

„… systir Guðmundar ríka Arasonar á Reykhólum.“

Aths.

Á bl. 9v er klausa undirrituð af sr. Vigfúsi: „Þessi ættartala er skrifuð og samantekin af velæruverðigum sr. Ásgeiri sál. Bjarnasyni að Ögri í Ísafjarðarsýslu. Testerar V. Benediktsson.“

Efnisorð
3(10r-17r)
Ættartala Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

„Ætt sr. Magnúsa Péturssonar prófasts í Skaptafellssýslu og prests að Kirkjubæjarklaustri

Upphaf

Jón langur vísast sá sem Langsætt er af komin …

Niðurlag

„… var Gunnlaugur í Leyningi no 7.“

Efnisorð
4(18r)
Innkaupalisti
Titill í handriti

„Fyrir sr. Jón Bergsson.“

Upphaf

Vaðmál 10 al …

Efnisorð
5(18v-23v)
Kvöldbænir
Höfundur
Aths.

Kverið inniheldur tvær kvöldbænir og hluta úr öðrum bænum (eða annarri bæn) á bl. 18v og 23v.

Á bl. 22v er kvöldvers og á bl. 23r innkaupalisti.

Efnisorð
5.1(22v)
Kvöldvers
Upphaf

Blóðdropinn Jesú sérhvör sá …

Niðurlag

„… loks megu úr bítum bera. Amen.“

6(23r)
Innkaupalisti
Titill í handriti

„Fyrir sr. Berg Guðmundsson

Efnisorð
7(24r-v)
Huggunarkvæði
Titill í handriti

„Nokkur sálmvers“

Upphaf

Og að ólukkuna ekki þyrfti að sjá …

Niðurlag

„… hann hafinn vatni úr.“

Aths.

Þetta er hluti af huggunarkvæði sem sr. Jón orti til handa sr. Guðmundi Erlendssyni í Felli í Sléttuhlíð og konu hans, Guðrúnar Gunnarsdóttur, vegna drukknunar sonar þeirra sr. Jóns Guðmundssonar að Munkaþverá árið 1649. Þetta eru erindi 15-23 (sbr. Þórunn Sigurðardóttir 2005

Enginn höfundur er nefndur í handritinu.

Efnisorð
8(24v)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn um allsháttaða velgengni allra manna“

Upphaf

Já, viðhaltu, drottinn, gjörvöllu voru föðurlandi …

Niðurlag

„… og gef þína blessan til allra hluta.“

Efnisorð
9(24v-25r)
Bæn
Titill í handriti

„2. Um afvendun allsháttaðrar landplágu“

Upphaf

En aftur á mót varðveittu alla þína kristni …

Niðurlag

„… og gef oss bráðlega aftur þann ástúðlega frið.“

Efnisorð
10(25r-26r)
Bæn
Titill í handriti

„3. Fyrir foreldrum og börnum“

Upphaf

Blessa og að síðustu hússtjórnarstéttina …

Niðurlag

„… til þess eilífa lífsins. Amen.“

Aths.

Ath. röng blaðmerking hér.

Efnisorð
11(26r-27r)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn fyrir kristinn mann, sem finnur sig staddan í stórri angist“

Upphaf

Minn Guð, álít mitt kvein, og aumkast yfir eymdarskap míns hjarta …

Niðurlag

„… þá vil ég þar fyrir prísa þig um alla eilífð. Amen.“

Efnisorð
12(27r)
Bænarvers
Titill í handriti

„Bænarvers syrgjandi manns. Tón: Konung Davíð sem“

Upphaf

Jesús sem dauðann deyddi …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Niðurlag

„… læstir svo lykjum brár.“

Efnisorð
13(27r-v)
Kvöldvers
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Hæsti Guð, herra mildi“

Upphaf

Dagsljóminn dvínar sætur …

Lagboði

Hæsti Guð, herra mildi

Niðurlag

„… ljósan dag vöknum við.“

14(27v)
Kvöldvers
Titill í handriti

„Annað kvöldvers. Tón: Kær Jesú Kristi“

Upphaf

Dýr dagsins ljómi

Lagboði

Kær Jesú Kristi

15(27v)
Kvöldvers
Titill í handriti

„Þriðja kvöldvers. Tón: Eg veit eina brúði etc.“

Upphaf

Heimsmynd hafið skyggir bjarta …

Lagboði

Eg veit eina brúði skína

Niðurlag

„… holdið blundi rótt.“

16(28r-v)
Sálmur
Titill í handriti

„Sálmur um endurbótina. Með sínum tón“

Upphaf

Blíðsinnuðum börnum …

Niðurlag

„… Guð vor börnin blessi. Amen.“

Aths.

11 erindi.

Efnisorð
17(28v-29r)
Sálmur
Upphaf

Nær hugraun þunga hittum vér …

Niðurlag

„… heiðra þig æ sem megum mest.“

Aths.

7 erindi.

Efnisorð
18(29r-v)
Andlátsvers
Titill í handriti

„Andlátsvers. Tón: Guð faðir, sonur og andi hr.“

Upphaf

Lífkröftug æða lindin þín …

Lagboði

Guð faðir, sonur og andi hreinn

Niðurlag

„… dapur þá dauðinn skær.“

19(29v)
Sálmvers
Titill í handriti

„Vers. Með tón: Kristi vér allir þökkum“

Upphaf

Kom, Jesú góði, kom til mín …

Lagboði

Kristi vér allir þökkum

Niðurlag

„… og um aldir alda. Amen.“

Aths.

Tvö erindi.

Efnisorð
20(30r-31r)
Bæn
Titill í handriti

„Prologus Dominicalis“

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð, miskunnsami kæri faðir …

Niðurlag

„… Hjálpa oss. Amen. Amen.“

Efnisorð
21(31v-33v)
Bæn
Titill í handriti

„Alius Prologus“

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð, miskunnsami kæri faðir …

Niðurlag

„… hér samansafnast fyrir þér. Amen. Faðir vor.“

Efnisorð
22(34r-40r)
Prédikun
Titill í handriti

„J.N.J. JNEUNTE Anno MDLLLXXXIV“

Upphaf

Fljótt leið fyrsta vikan af Jesú lífsstundum hér í heimi …

Niðurlag

„… neyðist ég til að umskera yður, eins og Pr segir.“

Efnisorð

23(42r-44r)
Skírnarformálar
Titill í handriti

„Skírnarformúlar. Er Barnið heimaskírt?“

Upphaf

Elskulegu Guðs börn! Eftir því syndin er komin …

Niðurlag

„… Friður sé með yður. Amen.“

Efnisorð

24(44v-46r)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn fyrir trúaðan mann sem langar eftir Jesú“

Upphaf

Líka sem hjörtinn langar eftir fersku vatni …

Niðurlag

„… fyrir þinna fyrirheita sakir. Amen.“

Efnisorð
25(46r-47v)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn fyrir þann mann sem er í efa, að hann sé úr náðinni fallinn eður ekki“

Upphaf

Rannsaka mig, Guð, og reyn mitt hjarta …

Niðurlag

„… gjör það fyrir Jesú Kristí sakir. Amen.“

Efnisorð
26(47v)
Sálmvers
Efnisorð
26.1
Sálmvers
Upphaf

Kom, Jesú góði, kom til mín …

Niðurlag

„… svo mun ég í sorgum glaður.“

Efnisorð
26.2
Sálmvers
Upphaf

Ég vil þakklætisoffur þér …

Niðurlag

„… hér og um aldir alda.“

Efnisorð
27(48r-55v)
Helgihald í skóla, sálmar og bænir
Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
27.1(48r-48v)
Sálmur
Titill í handriti

„Fagur sálmur sem sunginn er venjulega hvörn föstudagsmorgun í skólanum“

Upphaf

Jesús, þínar opnu undir …

Niðurlag

„… vek þú upp til lífs eilífa. Amen.“

Aths.

Sex erindi.

Efnisorð
27.2(49r-51r)
Bænir
Titill í handriti

„Veni Sancte Spiritus“

Niðurlag

„… apponat nobis pacem. Amen.“

Tungumál textans

Latína

Efnisorð
27.3(51v-55v)
Bænir
Titill í handriti

„Morgun og kvöldbænir sem lesast eiga í skólanum í nafni Guðs föðurs, sonar og anda heilags.“

Efnisorð
27.3.1(51v-53r)
Morgunbæn
Upphaf

Í nafni drottins Jesú Kristí, þess blessaða og krossfesta …

Niðurlag

„… sannur Guð, blessaður að eilífu. Amen.“

Efnisorð
27.3.2(53r-54v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

„Kvöldbænin. Í nafni Guðs föðurs, sonar og anda heilags“

Upphaf

Í nafni drottins Jesú Kristí, þess blessaða og krossfesta …

Niðurlag

„… og frelsara Jesúm Kristum. Amen.“

Efnisorð
27.3.3(54v)
Morgunbæn
Titill í handriti

„Morgunbæn sem pronuncerast á í skólanum“

Upphaf

Almáttugi eilífi Guð! Straffa oss ekki eftir vorum syndum …

Niðurlag

„… blessaður frá eilífð til eilífðar. Amen.“

Efnisorð
27.3.4(54v-55r)
Kvöldbæn
Titill í handriti

„Kvöldbænin“

Upphaf

Ó, þú eilífi Guð Ísraels, trúfasti verndari …

Niðurlag

„… blessaður frá eilífð til eilífðar. Amen.“

Efnisorð
27.3.5(55r-v)
Bæn
Titill í handriti

„Bæn sem lesast á eftir fræðin í skólanum“

Upphaf

Þakkir gjöri ég þér, almáttugi og eilífi Guð …

Niðurlag

„… svo djöfullinn fái ekkert vald yfir mér. Amen.“

Efnisorð
27.3.6(55v)
Bæn
Titill í handriti

„Latine“

Upphaf

Ego tibi omnipotens …

Tungumál textans

Latína

Efnisorð
28(56r-62v)
Prédikun
Titill í handriti

„Dom. 23 Post Trinit. I.N.I. Exordium“

Upphaf

Enginn er svo lyginn hann geti ekki satt sagt …

Efnisorð

29(63r-70r)
Prédikun
Titill í handriti

„Domin IIIia Adventa“

Upphaf

Ertu sá er koma skal eða eigum vér annars að vænta …

Niðurlag

„… frá upphafi veral …“

Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð

30(71r-76r)
Ævisaga Johanns Arndts
Titill í handriti

„Stutt ágrip lífssögu þess nafnfræga Guðs manns dr. Johannis Arndt forðum General Superintendent yfir furstadæminu í Lineborg, hans uppruna, kristilegan lifnað og sælu endalykt áhrærandi“

Upphaf

… féll ofan í ána Rín …

Niðurlag

„… svo að allir vér mættum þangað komast sem hann er, fyrir Kristí skuld. Amen.“

Aths.

Titilsíða bl. 71r

Vantar framan af.

Efnisorð

31(76v-77v)
Kirkjusaga
Titill í handriti

„EX HISTORIIS ECCLES“

Upphaf

Þá Guð almáttugur vildi ekki lengur líða páfanna yfirgang …

Niðurlag

„… Te deum laudamus (Ó! Guð vér lofum þig).“

32(78r-81v)
Hugvekja
Titill í handriti

„Ein kristileg játning fyrir Guði þegar að nokkur vill biðja og lesa drottinlega bæn: Faðir vor“

Upphaf

Eilífi Guð, ég veit og viðurkenni að ég er einn aumur og bersnauður maður …

Niðurlag

„… já og amen hún veri með Telos.“

Aths.

Undir stendur: Eitt lítið Anzeige uppá handarlag J. Thorsteinssonar.

33(82r-94r)
Hugvekja
Upphaf

Þeir sem sjúkir eru, kunna ekki öðruvísi að fá aftur heilsuna …

Niðurlag

„… heldur en umgengni góðra manna.“

Skrifaraklausa

„Útlagt úr Latínu af konrektor sgr. Páli Jakobssyni í Skálholti frá Mikjálsmessu 1781 til miðsvetrar 1782

Ábyrgð

Páll Jakobsson konrektor þýddi úr latínu

Aths.

Undir stendur: Tester. Hálsi d. 11. ágúst 1787. Benedikt Jakobsson og Berufirði d. 15. septembris 1787. Salómon Björnsson.

Fyrirsögn vantar.

34(94v-97v)
Verslun Íslendinga
Titill í handriti

„Baron Holberg um höndlun Íslendinga“

Upphaf

Þeir drifu eina víttlöftuga höndlun útlendis með eigin skipum …

Niðurlag

„… hvað og gaf innbyggjurunum tilefni að bera sig upp etc.“

Efnisorð
35(98r-104r)
Vikubænir út af orðum Krists á krossinum
Titill í handriti

„Sjö hjartnæmar andvarpanir út af sjö orðum Kristí, með minning sköpunarverksins“

Aths.

Bænirnar eða hugvekjurnar eru fyrir hvern dag vikunnar, frá sunnudegi til laugardags.

36(104v-105v)
Bænabók
Titill í handriti

„Það andlega tvípartaða bænareykelsi þess góða Guðs kennimanns sál. sr. Þórðar Bárðarsonar, forðum að Biskupstungum. Í andlegt einnin tvípartað sálmasalve sett og snúið af sál. Benedikt Magnússyni Bech, fyrrum valdsmanni í Hegranessýslu. Prentað á Hólum 1731.“

Niðurlag

„… Eins og reykelsið ilman ber / eins verður …“

Aths.

Bænabókin var fyrst prentuð á Hólum 1723 ásamt sálmum Benedikts Magnússonar Bechs.

Aðeins upphaf sálmanna.

Efnisorð
37(106r-111v)
Hugvekjur
37.1(106r-108r)
Þakkargjörð fyrir útsending h(eilags) anda
Titill í handriti

„Þakkargjörð fyrir útsending h(eilags) anda“

Upphaf

Ó! minn ástúðlegi náðarfulli drottinn Jesú Kristi …

Niðurlag

„… sjá Guð augliti til auglitis um alla eilífð. Amen.“

37.2(108v-110r)
Þakkargjörð fyrir Jesú dýrðlega uppstigningu
Titill í handriti

„Þakkargjörð fyrir Jesú dýrðlega uppstigningu“

Upphaf

Herra Jesú Kristi, þú sigri hrósandi almáttugi sigurhöfðingi …

Niðurlag

„… kom snarlega og tak oss til þín. Amen.“

37.2(110r-111v)
Á nýársdag
Titill í handriti

„Á nýársdag“

Upphaf

Ó! vor almáttugi og alvísi Guð …

Niðurlag

„… í lífinu, í dauðanum, í upprisunni og eilífðinni. Amen.“

38(112r-116r)
Hugvekjur
Upphaf

… Davíð segir drottin …

Niðurlag

„… til hirðirs og biskups yðvarra sálna.“

Aths.

Vantar framan og aftan af.

39(117r-v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

„Ein kvöldbæn“

Upphaf

Ó, Guð, vertu mér aumum syndara líknsamur …

Niðurlag

„… og uppfyll þeirra barm með þinni mildi. Amen. Endir.“

Efnisorð
40(117v)
Bæn
Upphaf

Miskunna þú mér Guð …

Niðurlag

„… og hreinsa mig af syndinni.“

Efnisorð
41(118r-120r)
Sálmur
Titill í handriti

„Philipp 1. v. 23. Ég hef lyst að skilja hér við og vera með Kristó. Tón: Jesú, þín minning mjög sæt er et.“

Upphaf

Allt hvað þú Guðs barn iðja fer …

Niðurlag

„… fundinn tel ég mig hvörja stund.“

Aths.

24 erindi.

Undir skrifar VOrmsson mpra, sem mun vera skrifari.

Efnisorð
42(120v-121r)
Sálmur
Titill í handriti

„Matth. 24, v. 42. Vakið því þér vitið ekki á hvörjum tíma yðar herra kemur. Tón: Endurlausnarinn ljúfi etc.“

Upphaf

Ó, Jesú, ég skal vaka …

Lagboði

Endurlausnarinn ljúfi

Niðurlag

„… lát mig vaka í þér.“

Aths.

2 erindi.

Undir skrifar Vigfús Ormsson.

Efnisorð
43(121v)
Sálmvers
Titill í handriti

„Til ályktunar þettað vers með tón: Sólin upprunnin er etc.“

Upphaf

Jesú minn, ég vil þér með Jakob halda …

Lagboði

Sólin upprunnin er

Niðurlag

„… einn dag upprenna. Amen.“

Skrifaraklausa

Vigfús Ormsson undir Ási er þessa sér af hjarta óskandi.“

Efnisorð
44(122r-v)
Fimm sálmvers
Efnisorð
44.1(122r)
Morgunvers
Titill í handriti

„Morgunvers“

Upphaf

Mæt morguntíð …

Niðurlag

„… gefandi andlegt skart.“

Efnisorð
44.2(122r)
Kvöldvers
Titill í handriti

„Kvöldvers“

Upphaf

Minn Guð, þín gæskan blíða …

Niðurlag

„… ljúft þegar ljósið skín.“

Efnisorð
44.3(122v)
Eitt vers
Titill í handriti

„Eitt vers“

Upphaf

Íslands tilstand auma …

Niðurlag

„… hér skal ei minnast á.“

Efnisorð
44.4(122v)
Enn eitt vers
Titill í handriti

„Enn eitt vers“

Upphaf

Veröld versnandi fer …

Niðurlag

„… mig geymi nótt og dag.“

Efnisorð
44.5(122v)
Enn eitt morgunvers
Titill í handriti

„Enn eitt morgunvers“

Upphaf

Sólin fögur á austursíðu …

Niðurlag

„… leikur öll veröld björt og fríð.“

Skrifaraklausa

„Guðs gæska og náð, gleður allra ráð, hann er vor vegur, voldugur hjálpsamlegur. SMHolm pepegit 1786.“

Efnisorð
45(123r-126v)
Predikun
Titill í handriti

„Textus Róm: 5, v. 5.“

Upphaf

Á meðal allra dyggða og mannkosta …

Niðurlag

„… heldur og einnin sannfer …“

Aths.

Orð eða orðhluti máð aftan af.

Undir skrifar Jón Þorsteinsson.

Efnisorð

46(127r-128v)
Hugvekja
Upphaf

Tvennt er það einkum sem best lýsir skaparans tilveru …

Niðurlag

„… heyra röddina hins sáluhjálplega orðsins.“

Skrifaraklausa

„Skrifað að Hnappavöllum í Öræfum d. 12. september 179312ta septembris 1793, af Sv. Paulsen.“

Aths.

Fyrirsögn vantar.

Í ferðabók Sveins Pálssonar er getið komunnar að Hnappavöllum.

47(129r-v)
Hugvekja
Upphaf

Sitt hafa hverjir að kæra

Niðurlag

„ganga út og drepa flugur.“

Skrifaraklausa

Skaftafelli d. 24. sept 1793. Sv. Paulsen.“

Aths.

Fyrirsögn vantar.

48(130r-v)
Um nytjajurtir og lækningamátt þeirra
Upphaf

Skarfakál vex mikið …

Niðurlag

„… læknar innvortis sárindi og brjóstverki soðinn í víni.“

Efnisorð
49(131r-133r)
Morgunbæn
Titill í handriti

„Morgunbæn þann dag maður gengur til altaris“

Upphaf

Ó, hvörsu þægilegur dagur er …

Niðurlag

„… og viðhalt mér til eilífs lífs. Amen.“

Efnisorð
50(133r-134v)
Kvöldbæn
Titill í handriti

„Kvöldbæn þann dag maður hefur gengið til altaris“

Upphaf

Heilagi þríeini Guð, fyrir þína náð hefi ég …

Niðurlag

„… eilífa kærleika sakir. Amen.“

Skrifaraklausa

1794. M. Jónsson. Nú rúmlega tvítugur.“

Efnisorð
51(135r-137v)
Sálmur
Titill í handriti

„Bænarandvarp sorgandi og trúaðrar sálar. (Sra O.E.S.). Tón: Guð miskunni nú öllum oss“

Upphaf

Jesú, fyrir embætti þitt …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Niðurlag

„… nú og um aldir alda.“

Aths.

17 erindi.

Efnisorð
52(137v-138v)
Sálmur
Titill í handriti

„Bænarsálmur um hlýðni og þolinmæði í mótganginum. Kveðin af síra G.Erl.syni. Tón: Guðs föður á himnum helg“

Upphaf

Minn kæri Jesú, sem svo tér …

Niðurlag

„… von, hlýðni, kærleik, trú.“

Skrifaraklausa

1795. M. Jónsson.

Aths.

5 erindi.

Efnisorð
53(139r-140r)
Latínugreinar ásamt þýðingum
Skrifaraklausa

Hoffelli d. 13da junii 1795. M. Jónsson.“

Tungumál textans

Latína

54(141r-147v)
Sendibréf o.fl.
Aths.

Blöðin eru ótölusett. Þau eru trosnuð mjög og illlæsileg.

Á blöðunum virðist vera slitur úr sendibréfum og e.t.v. eitthvað fleira.

Eitt bréfið er stílað á Mr. Ísleif Ásgrímsson á Svínfjalli í Öræfum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 bl. (165 mm x 106 mm). Bl. 2v, 3v, 10v, 41r-v, 70v, 116v og 140v eru auð. Bl. 17r-v og 40r-v að mestu leyti auð.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með blýanti, 1-140. Aftast eru sjö ótölusett blöð, eitt þeirra í tveimur hlutum.

Kveraskipan

25 kver og 7 stök blöð:

 • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver IV: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver V: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver VI: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver VII: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver VIII: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver IX: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver X: 7 blöð, 3 tvinn og eitt stakt blað
 • Kver XI: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver XII: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XIII: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XIV: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XV: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver XVI: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver XVII: 8 blöð, 4 tvinn
 • Kver XVIII: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver XIX: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver XX: 6 blöð, 3 tvinn
 • Kver XXI: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XXII: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XXIII: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XXIV: 4 blöð, 2 tvinn
 • Kver XXV: 4 blöð, 2 tvinn
 • 7 stök blöð

Ástand

 • Röð blaðanna var ekki upprunaleg þegar handritið barst SÁM en reynt hefur verið að bæta úr því.
 • Saurblöð og spjaldblöð hafa ekki varðveist.
 • Gert hefur verið við flest blöðin og þau límd á nýjan pappír. Sums staðar hafa orð trosnað af blöðum. Sjö öftustu blöðin eru mjög fúin og máð.

Umbrot

 • Leturflötur meginhluta handrits (bl. 1-140) er 135-143 mm x 73-95 mm.
 • Leturflötur er 63-192 mm x 66-152 mm.
 • Línufjöldi er 17-31.

Skrifarar og skrift

 • Ýmsar hendur, gætu verið u.þ.b. 30 eða fleiri.
 • Bl. 3 er með hendi Sigurðar Magnússonar í Holtum.
 • Bl. 4r-9r eru líklega m.h. sr. Ásgeirs Bjarnasonar í Ögri.
 • Bl. 9v er m.h. Vigfúsar Benediktssonar eða a.m.k. undirskrift hans.
 • Bl. 10r-17r eru líklega m.h. Hannesar Finnssonar biskups.
 • Bl. 26r-29v eru m.h. sr. Bjarnhéðins Guðmundssonar.
 • Bl. 30r-31r, 42r-44r og 71r-74v eru líklega m.h. sr. Árna Gíslasonar.
 • Bl. 31v-33v eru m.h. sr. Salómons Björnssonar eða Benedikts Jakobssonar.
 • Bl. 112r-115v eru líklega m.h. Þorláks Sigurðssonar.
 • Bl. 116r er líklega m.h. Gísla Magnússonar.
 • Bl. 118r-121v eru líklega m.h. Vigfúsar Ormssonar.
 • Bl. 122r-122v eru líklega m.h. Sæmundar Hólm.
 • Bl. 123r-126v eru líklega m.h. Jóns Þorsteinssonar.
 • Bl. 127r-129v eru líklega m.h. Sveins Pálssonar.
 • Bl. 139r-140r eru m.h. sr. Jóns Ásgeirssonar.
 • Laus blöð aftast eru sum hugsanlega m.h. Ísleifs Ásgrímssonar.

Skreytingar

Flúraðir upphafsstafir eru á bl. 122r, 131r og 135r.

Bókahnútar eru á bl. 47v, 81v, 108r og 140r.

Band

Handritið er ekki í bandi en með því liggur eldra band sem virðist vera upprunalegt; tréspjöld klædd skinni (170 mm x 103 mm x 30 mm). Aðeins brot úr kili varðveitt. Flís hefur brotnað úr fremra spjaldi og er hún varðveitt. Í tréspjöldunum eru varðveittar leifar af ullargarni sem saumað hefur verið með. Handritið liggur í umbúðum úr pappa og pappír, hnýttum aftur með taureimum. Bandið er líklega upprunalegt, frá ca 1770-1800.

Fylgigögn

Afhendingarseðill með hendi gefanda er bundinn með vélritaðri handritaskrá yfir SÁM-handrit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á síðustu áratugum 18. aldar, líklega mest á árunum 1780-1785.

Ferill

Ísleifur Ásgrímsson á Svínfjalli í Öræfum hefur líklega átt handritið einhvern tíma (sbr. utanáskrift á einu af ótölusettu blöðunum aftast).

Aðföng

Bjarni Sigurðsson í Hofsnesi í Öræfum gaf Handritastofnun Íslands 13. janúar 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 10. - 14. júlí 2008 (sjá einnig óprentaða skrá á Árnastofnun.

Viðgerðarsaga

Blöð handritsins voru límd á sýrulausan pappír eftir 1970 og þeim raðað eftir efnisyfirlitinu eftir því sem unnt var.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þórunn Sigurðardóttir 2005
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: s. 471
« »