Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 6

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1800-1900

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-28v (bls. 3-54))
Niklás saga leikara
Upphaf

… og hafa ágætir meistarar …

Niðurlag

„… ágætis maður verið hafa en Nik(ulás). Og endar svo sagan.“

Aths.

Vantar framan af sögunni.

Blað 1r er autt að mestu (sjá: Spássíugreinar og aðrar viðbætur). Á blaði 1v er efnisyfirlit yfir efni bókarinnar.

Blað 2 er autt.

Efnisorð
2(29r-48v (bls. 55-94))
Sigurðar saga og SignýjarSigurðar saga og Tryggva Karlssonar
Titill í handriti

„Sagan af Tryggva Karlssyni, Sigurði og Signýju kóngsbörnum“

Upphaf

Það var einu sinni að kóngur og drottning …

Niðurlag

„… stýrðu þeir sínum ríkjum vel og lengi. Og endum vér svo sögu þessa.“

Efnisorð
3(48v-67r (bls. 94-131))
Partalópa saga
Titill í handriti

„Sagan af Partalopa“

Upphaf

Svo er sagt að fyrir Miklagarði réð …

Niðurlag

„… en ríki tóku eftir þau, þó ei sé hér af því skrifað“

Baktitill

„Og lýkur svo þessari sögu af Partalópa og Marmoríu“

Efnisorð
4(67r-77r (bls. 131-151))
Ketils saga hængs
Titill í handriti

„Sagan af Katli hæng“

Upphaf

Hallbjörn hét maður; hann var kallaður hálftröll …

Niðurlag

„… En Örvar-Oddur var sonur Gríms. Og lýkur hér svo þessari sögu.“

Efnisorð
5(77r-106v (bls. 151-210))
Grega saga
Titill í handriti

„Sagan af Gibeon og Grega kóngsdóttur“

Upphaf

Vilhjálmur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… sínum ríkjum með sæmd og sóma vel og lengi og lyktum vér svo þessa sögu.“

Efnisorð
5(106v-118v (bls. 210-234))
Sagan af Remundi og Melusínu
Titill í handriti

„Sagan af Remundi og Melusínu“

Upphaf

Sá vísi meistari Aristoteles skrifar …

Niðurlag

„… Sem þeim sjálfum viðkemur.“

Efnisorð
6(119r-143v (bls. 235-284))
Sagan af Damusta
Titill í handriti

„Sagan af Damusta“

Upphaf

Það er upphaf á þessari sögu að einn ágætur hersir …

Niðurlag

„… og liggja þau þar fjögur í einni gröf og fellur hér á söguna endir.“

Efnisorð
7(144r-168r (bls. 285-333))
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

„Sagan af Þjálar-Jóni“

Upphaf

Vilhjálmur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… enn annar Svipdagur eftir föður hennar.“

Baktitill

„Og endum vér svo sögu af Þjalar-Jóni hinum ráðklóka.“

Efnisorð
8(168v-176r (bls. 334-349))
Sagan af Drauma-Jóni og Hinriki jarli
Titill í handriti

„Sagan af Drauma-Jóni“

Upphaf

Hinrik er maður nefndur, jarl að tign …

Niðurlag

„… en tóku vænan kastala með ríkum eignum.“

Baktitill

„Og lýkur svo þessari sögu af Drauma-Jóni“

Efnisorð
9(176v-202v (bls. 350-414))
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

„Sagan af Sturlaugi starfsama“

Upphaf

Haraldur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… höfum vér eigi heyrt af þessu efni meira og endast svo þessi saga.“

Aths.

Blöð 203r-v eru auð að mestu.

Efnisorð
10(204r-235v (bls. 417-480))
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Víkingssyni“

Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu …

Baktitill

„Og lúkum vér nú söguna af Þorsteini Víkingssyni.“

Efnisorð
11(236-258v (bls. 481-526))
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Jarlmanns saga“

Upphaf

Einn ágætur kóngur réð fyrir Frakklandi …

Niðurlag

„… og entu þar sitt líf en sá sonur þeirra tók ríki er Vilhjálmur hét.“

Baktitill

„Og lúkum vér svo þessari Jarlmanns sögu“

Aths.

Blað 259 sem nú er aðeins ræma, hefur hugsanlega verið autt (?) (sbr. að á blaði 258v er niðurlag sögu og upphaf annarrar á blaði 260r).

Efnisorð
12(260r-288v (bls. 529-586))
Víglundar saga
Titill í handriti

„Sagan af Víglundi hinum væna“

Upphaf

Haraldur hinn hárfagri var sonur Hálfdanar svarta …

Niðurlag

„… og voru þrjú brúðkaupin undir eins haldin. Og endar hér söguna af Víglundi og Ketilríði.“

Efnisorð
13(289r-294r (bls. 587-597))
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

„Sagan af Illuga Gríðarfóstra“

Upphaf

Fyrir Danmörk réði kóngur sá er Hringur hét …

Niðurlag

„… en ei hefur verið getið barna þeirra Hildar og hans.“

Baktitill

„Og lyktar þetta svo endasleppt og efnisrýrt af Illuga Gríðarfóstra.“

Efnisorð
14(294r-299r (bls. 597-607))
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

„Þáttur af Bragða-Ölver“

Upphaf

Fyrir Danmörk réði sá kóngur er Sveinn hét…

Niðurlag

„… og hafði þar stór ráð og metorð.“

Baktitill

„Og endast hér þátturinn af Bragða-Ölver.“

Aths.

Blað 299v er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 299 blöð (197-200 mm x 158-160 mm).
Tölusetning blaða

Upprunalegt blaðsíðutal: 3-386, 399-607; bls. 387-398 vantar í handritið, þ.e. efni á milli blaða 194 og 195v.

Blað 259 er aðeins blaðleif við innri spássíu.

Blöð eru tölusett af skrásetjara með blýanti (18.10.2010): 1-299.

Blöð 1r og 299v eru auð fyrir utan pennaprufur. Blað 2 er autt. Það er síðari viðbót, tilkomin við viðgerð handritsins (1976).

Kveraskipan

Þrjátíu og átta kver.

 • Kver I: blöð 1-9, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver II: blöð 10-17, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 18-25, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 26-33, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 34-41, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 42-49, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 50-57, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 58-65, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 66-73, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 74-81, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 82-89, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 90-97, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 98-105, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 106-113, 4 tvinn.
 • Kver XV: blöð 114-121, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 122-129, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 130-137, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 138-145, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 146-153, 4 tvinn.
 • Kver XX: blöð 154-161, 4 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 162-169, 4 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 170-177, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 178-185, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 186-193, 4 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 194-195, 1 tvinn (vantar bls.378-398; sjá: Tölusetning blaða) .
 • Kver XXVI: blöð 196-203, 4 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 204-211, 4 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 212-219, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 220-227, 4 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 228-235, 4 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 236-243, 4 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 244-251, 4 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 252-259, 4 tvinn (blað 259 er blaðleif við innri spássíu).
 • Kver XXXIV: blöð 260-267, 4 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 268-275, 4 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 276-283, 4 tvinn.
 • Kver XXXVII: blöð 284-291, 4 tvinn.
 • Kver XXXVIII: blöð 292-299, 4 tvinn.

Ástand

 • Handritið er óinnbundið. „Vigdís Kristjánsdóttir tók bókina úr bandi og gerði við hana í aprílmánuði 1976“.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 158-168 mm x 125 mm.
 • Línufjöldi er ca 28-30.
 • Griporð víðast hvar.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi; fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á blaði 1r stendur skrifað: „Sigmundur Erlingsson á þessa bók, á þessa bo“.
 • Á blaði 299v má m.a. lesa „Halldór“, „Eg … að … Hafsteinn vildi selja mér bók“.

Band

Handritið er óinnbundið. Utan um kverin er umslag með tveimur hörðum spjöldum og reimum. Á öðru spjaldinu er miði með nafni stofnunarinnar og númeri handrits. Greina má annan undirliggjandi miða.

Fylgigögn

Skrifbókaropna (frá viðgerðartímanum 1976) er brotin um fjóra blaðbúta:

 • Tveir virðast hafa verið í hlutverki spjaldblaðs; annar er aðeins rifrildi.
 • Einn hefur líklega verið saurblað. Á hann er m.a. ritað nokkrum sinnum „Sögubók“ og þess getið að „Sögubókin þessi er væn og stór“. Á blaðinu kemur og fyrir nafnið „Halldór“.
 • Fjórða blaðið gæti verið bútur úr sendibréfi (umslagi); þar má m.a. lesa nöfnin Ólöf Guðmundsdóttir og Arnfríður Jónsdóttir.

Skrifbókarblað (frá viðgerðartímanum 1976) er brotið um nokkra blaðbúta

 • Smátexti reynist vera á einum bútnum. Samskonar pappír og skrift og er á sendibréfsbútnum (umslagsbútnum) sem talað var um í tengslum við fjórða blaðið hér að framan.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, sennilega á nítjándu öld (sbr. skrift?).

Ferill
Ekkert er vitað um handritið fyrir utan það sem fram kemur á blaði 1r þar sem fram kemur að „Sigmundur Erlingsson“ hefur átt bókina. Hugsanlega má lesa frekari vitneskju um eignarhald hennar og feril úr pennaprufunum sem gerð er grein fyrir hér fyrir framan (sjá: Spássíugreinar og aðrar viðbætur).
Aðföng
Handritið var keypt frá Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta á Ísafirði (sbr. ópr. lista SÁM).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði í október 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; XXVIII
« »