Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 2

Skoða myndir

Guðmundar saga biskups; Ísland, 1370-1380

Nafn
Arngrímur Brandsson 
Dáinn
5. október 1361 
Starf
Ábóti; Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Benediktsson 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-v)
Guðmundar saga biskups
Upphaf

… gengið á annan hátt en hún dró […] fram með tveim stöfum …

Aths.

Versósíða er illlæsileg en sýnist af líkum enda á vísu Arngríms: „Heilagt blóm kom hringa Naumu …“.

Efnið er á bls. 167-168 í Biskupa sögum II (1878).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (148 mm x 80 mm).
Tölusetning blaða

Engar blaðmerkingar sjáanlegar.

Ástand

  • Skorið hefur verið af blaðinu við kjöl og að neðan. Enn fremur hefur hægra horn verið rifið af.
  • Versósíða er máð og skítug.
  • Saumgöt á efri spássíu.

Umbrot

Eindálka.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Rauður upphafsstafur á bl. 1v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Krot á efri spássíu bl. 1v með síðari tíma hendi.

Band

Blaðið liggur í tilklipptu umslagi sem merkt er Jakobi Benediktssyni og Ragnheiði Möller, umbúðapappír er slegið um það og pappaspjöld sem merkt eru Handritasafni Landsbókasafns Íslands bundin utan um.

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta blað er úr sama handriti og AM 219 fol. (á heima milli blaða 16 og 17). Það var skrifað á Íslandi, tímasett til ca 1370-1380 (sjá ONPregistre, bls. 435), en til loka 14. aldar í Katalog I, bls. 176.

Aðföng

Handritastofnun Íslands fékk að gjöf frá Ragnheiði Möller árið 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 2. júní 2008.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Biskupa sögum II (1878)
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Skarðsbók: Codex Scardensis, AM 350 fol, Íslenzk Míðaldahandrited. Jónas Kristjánsson, ed. Sigurður Líndal, ed. Ólafur Halldórsson1981; I
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
»