Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1671 a III 4to

Hvert harðindi hafi þvílík sem nú nokkurn tíma yfir Ísland komið, 17. maí 1785

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4v)
Hvert harðindi hafi þvílík sem nú nokkurn tíma yfir Ísland komið
Titill í handriti

Hvert harðindi hafi þvílík sem nu nokkurn tíma yfir Ísland komið.

Upphaf

Að Ísland hafi yfirgengið þvílík ...

Niðurlag

... cælo alias et solo condemnati.

Skrifaraklausa

d. 17. maí 1785 I. Iacobs. (Bl. 1r).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð, (210 mm x 167 mm). Bl. 4v autt.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 19-22 með blýanti á neðri spássíu rektósíðna.

Kveraskipan

Eitt kver:

  • Kver I: bl. 11-4, 2 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 183 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 23-29.

Ástand
  • Blöð gulnuð við ytri jaðar.
  • Blettir á hverri síðu, sbr. bl. 1r, en skerðir ekki texta.
Skrifarar og skrift

Sennilega skrifað af I. Iacobs, (Jóni Jacobssyni?), fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíumerkingar á bl. 1r og 1v.
  • Neðanmálsgreinar á bl. 1v, 2r, 2v og 3r.
  • Á fremra spjaldi er stimpill og á honum stendur: Bibliotheca Regia Hafniensis.

Band

Handritin NKS 1671a I 4to, NKS 1671a II 4to, NKS 1671a III 4to, NKS 1671a IV 4to og NKS 1671a V 4to eru bundin saman í eina bók.

Aldur bands óþekkt (219 mm x 181 mm x 9 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd pappír með flæðimynstri. Kjölur og horn klædd brúnu leðri.

Límmiði á fremra spjaldi með safnmerki.

Handritið er í nýlegri öskju (224 mm x 182 mm x 18 mm). Límmiði framan á með merki Árnastofnunar og safnmarki.

Fylgigögn

Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. Saml. | 1671, 4° | Nogle Breve og | Beretninger om | Eruptioner paa | Island: 1775, 1766, | 1767, 1785, 1821-23. |1 bind.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. september 1986.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði samkvæmt TEI P5 9. október 2023 ; bætt við skráningu 16. janúar 2024.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 197-198.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn